🚒 Slökkviliðið mætir á svæðið!

📍 Við Fornubúðir
📅 Sunnudaginn 1. júní
🕐 Kl. 13:00–17:00

Það verður logandi stuð þegar slökkviliðið bregður sér á hátíðarsvæðið – bílar og búnaður!

Á svæðinu verða:
💦 Dælubíll – kynning á því hvernig vatni er dælt þegar á þarf að halda.
🚨 Klassískur sjúkrabíll– börnin fá að kíkja inn, sjá hvernig búnaðurinn virkar og fræðast um störf sjúkraflutningamanna.

👩‍🚒 Slökkviliðsmenn verða á staðnum til að fræða, sýna búnað og kannski leyfa yngstu gestunum að máta hjálma og verða heiðurs-slökkviliðsmenn dagsins!

Komdu og heillastu af hetjunum okkar í rauðu bílunum – fróðlegt, spennandi og skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna!

Ábendingagátt