🛠️ Bátasmiðja við Íshús Hafnarfjarðar / Ægi

📍 Við Íshúsið – Ægi
📅 Sunnudaginn 1. júní
🕐 Kl. 13:00–17:00

🎨 Smíðaðu þinn eigin bát!
Í þessari skapandi smiðju fá gestir á öllum aldri tækifæri til að smíða sinn eigin litla bát – undir leiðsögn færra aðila sem hjálpa hugmyndum að taka stefnu og form.

Hvort sem þú ert lítill sjóari með stórar hugmyndir eða forvitinn fullorðinn með verkfærahendur – þá er þetta viðburður fyrir þig!

Sköpun, gleði og kraftur hugmyndaflugsins í fyrirrúmi.
Allir velkomnir – smíðum saman!

Ábendingagátt