Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Jólaskreytt Hellisgerði er orðið fastur liður í jólahaldi margra og umvefur þessi fallegi garður okkur þegar við göngum þar inn. Það var því auðvelt að ákveða hvar Sorgartréð yrði staðsett. Hugmyndin með Sorgartrénu er að öll þau sem hafa misst ástvin geti sest undir tréð og minnst þeirra sem fallin eru frá á þeim ljúfsáru tímum sem aðventan og jólin eru oft fyrir þau sem syrgja. Sorgartrénu er einnig ætlað að vekja athygli á stöðu syrgjenda sem eiga um sárt að binda á þessum tíma árs. Með tilkomu trésins er hægt að bjóða upp á hugljúfan og fallegan stað í hjarta Hafnarfjarðar sem hefur að geyma birtu og hlýju til syrgjenda. Stundum komumst við ekki að leiði ástina vegna fjarlægðar, einnig er gott að hafa fleiri staði í okkar nærumhverfi þar sem að við getum átt stund með sjálfum okkur og minningum um þann látna. Hellisgerði er töfrum líkast og sérstaklega á þessum tíma árs, garðurinn er vel til þess fallinn að halda utan um allar minningarnar sem sveima um huga okkar þegar við göngum þar um. Það mætti segja að Sorgartréð þrífist á minningunum og dafni með þeim með tíð og tíma. Velkomið er að „tagga“ @sorgarmidstod á myndir hjá Sorgartrénu, og jafnvel deilt nafni ástvinar, í aðdraganda jólanna svo við getum eflt samstöðu með þeim sem sakna ástvina sinna um jólin.
Allt um Sorgarmiðstöð í Lífsgæðasetri St. Jó
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hóp skapandi…
Frá kl. 15:00 til 19:00 verða tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu opin öllum sem vilja skapa sitt eigið jólaskraut. Hér…
Hátíðarnótt Tónleikar í Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 18. desember kl.20.00 Fyrir jólin 2015 kom út geisladiskurinn „Hátíðarnótt“ og þar leika…
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur fengið framúrskarandi viðtökur þetta árið. Stemningin hefur verið gullfalleg. Fjörður…
Þann 19. desember verður haldin pop-up listasýning í Kubbinum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Frekari upplýsingar verða auglýstar síðar – haltu…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19. des Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið…
Hátíðar Tónar í samstarfi við Jólaþorpið í Hafnarfirði Tómas Vigur Magnússon Leikin verða vel valin fiðlu- og píanóverk fyrir gesti…
Þér og þínum er boðið í huggulega jólafögnuðinn okkar þann 22. desember. Fögnuðurinn hefst kl. 13:00 og stendur yfir til…