Sterkasti maður Íslands 2025 – Hver er sterkastur allra?

Komdu og upplifðu magnaða stemningu þegar sterkustu menn landsins takast á við æsispennandi aflraunir við höfnina!

Þetta verður kraftasýning sem enginn má láta fram hjá sér fara – þar sem þrek, tækni og viljastyrkur ráða úrslitum.

📍 Hafnarfjarðarhöfn
📅 1. júní frá kl. 13 – 16
🕐 Dagskrá:

  • Kl. 13:00 – Trukkadráttur 🚚
  • Kl. 14:00 – Uxaganga 🐂
  • Kl. 15:00 – Bóndaganga 🪓
  • Kl. 16:00 – Dekkjavelta 🛞

Sterkasti maður Íslands er fjölskylduvæn skemmtun fyrir alla – styrkur, stemming og stórkostleg sjón fyrir unga sem aldna!

Ábendingagátt