María hjá NATUR fljótandi jógastöð verður með kynningu á SUP jóga á Hvaleyrarvatni á Björtum dögum en í sumar verða reglulegir tímar á vatninu í samvinnu við heilsubæinn Hafnarfjörð.

Kynningin er fyrir alla sem vilja kynna sér SUP jóga og hafa hug á að ögra jafnvæginu, teygja og slaka með okkur undir berum himni í sumar! 

Upplýsingar varðandi kynninguna verða aðgengilegar á Facebook og Instagram síðum NATUR, @naturiceland

Ábendingagátt