Hljóðön – Skýjastaðir
Sunnudaginn 27. apríl kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Gunnhildar Einarsdóttur, hörpuleikara, og Matthiasar Englers, slagverksleikara, undir merkjum Ensemble…
Laugardaginn 7. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda en þá koma saman ýmsir kórar úr Hafnarfirði og flytja jólalög fyrir gesti og gangandi. Kórtónleikarnir Syngjandi jól eru nú haldnir í tuttugasta og sjötta sinn og eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar, Jólaþorpsins og Hafnarborgar.
Húsið opnar kl. 9:45 og er dagskráin eftirfarandi:
Kl. 10:10 Leikskólinn Arnarberg
Kl. 10:30 Leikskólinn Álfasteinn
Kl. 10:50 Leikskóinn Stekkjarás
Kl. 11:10 Leikskólinn Bjarkalundur
Kl. 11:30 Leikskólinn Smáralundur
Kl. 11:50 Leikskólinn Norðurberg
Vinsamlegast athugið að sýningar safnsins verða lokaðar meðan á tónleikunum stendur en verða opnar gestum með hefðbundnu sniði frá kl. 13.
Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.