Jólin verða kvödd með dansi og söng á Thorsplani!

Brot af því besta úr þáttunum Bestu lög barnanna þar sem Árni Beinteinn og Sylvía munu stíga á stokk með vel valin lög. Búast má við óvæntum leynigestum úr ýmsum áttum!

Hátíðin fer fram í Jólaþorpinu á Throsplani kl.17.

Hátíðinni lýkur um kl.17:45 með glæsilegri flugeldasýningu fyrir framan verslunarmiðstöðna Fjörð á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.

Ábendingagátt