Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Saman kveðjum við jólin og árið 2024 með dansi og söng á Thorsplani í hjarta Hafnarfjarðar! Þar sem jólin í Hafnarfirði hefjast ár hvert. Árni Beinteinn og Sylvía úr þáttunum Bestu lög barnanna munu stíga á stokk á sviðinu á Thorsplani, keyra stemninguna í gang, syngja vel valin lög og bjóða upp á brot af því besta. Ungt listafólk mun keyra upp stemninguna með þeim. Í ár fer hátíðin fram í Jólaþorpinu á Thorsplani og hefst veislan stundvíslega kl. 17. Hátíðinni lýkur um kl. 17:45 með glæsilegri flugeldasýningu á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar fyrir framan verslunarmiðstöðina Fjörð.
Sérstök athygli er vakin á því að flugeldasýning hefst kl. 17:45 og mun hún standa yfir í c.a. 5 mínútur. Hundaeigendur eru hvattir til að faðma hundana sína sérstaklega mikið þessa stuttu stund og jafnvel halda þeim heima á meðan á flugeldasýningunni stendur.
Hafnarfjarðarbær þakkar innilega fyrir jólagleðina, jólastemninguna og þátttökuna í hátíðarhöldum aðventunnar 2024. Jólaþorpið í Hafnarfirði toppaði sig enn eitt árið í aðsókn og jólagleði og jólabærinn Hafnarfjörður sjaldan verið fegurri. Takk fyrir ykkur!
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hóp skapandi…
Frá kl. 15:00 til 19:00 verða tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu opin öllum sem vilja skapa sitt eigið jólaskraut. Hér…
Hátíðarnótt Tónleikar í Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 18. desember kl.20.00 Fyrir jólin 2015 kom út geisladiskurinn „Hátíðarnótt“ og þar leika…
Þann 19. desember verður haldin pop-up listasýning í Kubbinum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Frekari upplýsingar verða auglýstar síðar – haltu…
Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19. des Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur leikið…
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur fengið framúrskarandi viðtökur þetta árið. Stemningin hefur verið gullfalleg. Fjörður…
Hátíðar Tónar í samstarfi við Jólaþorpið í Hafnarfirði Tómas Vigur Magnússon Leikin verða vel valin fiðlu- og píanóverk fyrir gesti…
Þér og þínum er boðið í huggulega jólafögnuðinn okkar þann 22. desember. Fögnuðurinn hefst kl. 13:00 og stendur yfir til…