Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og sérstakra alþjóðlegra afreka, ásamt vali á íþróttaliði, íþróttakonu og íþróttakarli Hafnarfjarðar á árinu 2024. Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar 2024 fer fram í íþróttahúsinu Strandgötu föstudaginn 27. desember kl. 18.
Tryggvi Rafnsson stýrir hátíð Val á íþróttakonu ársins 2024 Val á íþróttakarli ársins 2024 Val á íþróttaliði ársins 2024
Aníta Ósk Hrafnsdóttir – Íþróttafélagið Fjörður – Frjálsíþróttir og kraftlyfingar Elín Klara Þorkelsdóttir – Knattspyrnufélagið Haukar – Handknattleikur Gerda Voitechovskaja – Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Badminton Guðbjörg Reynisdóttir – Bogfimifélaginu Hróa Hetti – Bogfimi Ingibjörg Erla Grétarsdóttir – Fimleikafélagið Björk – Taekwondo Irma Gunnarsdóttir – Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Frjálsíþróttir Sara Rós Jakobsdóttir – Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar – Dans Sól Kristínardóttir Mixa – Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Borðtennis Vala Dís Cicero – Sundfélag Hafnarfjarðar – Sund Þóra Kristín Jónsdóttir – Knattspyrnufélagið Haukar – Körfuknattleikur
Anton Sveinn McKee – Sundfélag Hafnarfjarðar -Sund Aron Pálmarsson – Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Handknattleikur Daníel Ingi Egilsson – Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Frjálsíþróttir Ísak Jónsson – Knattspyrnufélagið Haukar – Knattspyrna Leo Anthony Speight – Fimleikafélagið Björk – Taekwondo Nicolo Barbizi – Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar – Dans Róbert Ingi Huldarsson – Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Badminton Róbert Ísak Jónsson- Íþróttafélagið Fjörður – Sund Róbert Ægir Friðbertsson -Hjólreiðafélagið Bjartur – Hjólreiðar Össur Haraldsson -Knattspyrnufélagið Haukar – Handknattleikur
Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Kvennalið BH í borðtennis Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Sameiginlegt lið BH og ÍA í badmintoni Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsíþróttum Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Meistaraflokkur karla í handknattleik Sundfélag Hafnarfjarðar – Meistaraflokkur karla og kvenna í sundi
Jólin verða kvödd með dansi og söng á Thorsplani! Brot af því besta úr þáttunum Bestu lög barnanna þar sem…
Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Fyrirtækið Trefjar setja upp sauna-klefi á Langeyrarmalir…