Viðurkenningahátíð 27. desember kl. 18

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og sérstakra alþjóðlegra afreka, ásamt vali á íþróttaliði, íþróttakonu og íþróttakarli Hafnarfjarðar á árinu 2024. Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar 2024 fer fram í íþróttahúsinu Strandgötu föstudaginn 27. desember kl. 18.

Dagskrá hátíðar

Tryggvi Rafnsson stýrir hátíð
Val á íþróttakonu ársins 2024
Val á íþróttakarli ársins 2024
Val á íþróttaliði ársins 2024

Tilnefnd til íþróttakonu Hafnarfjarðar 2024

Aníta Ósk Hrafnsdóttir – Íþróttafélagið Fjörður – Frjálsíþróttir og kraftlyfingar
Elín Klara Þorkelsdóttir – Knattspyrnufélagið Haukar – Handknattleikur
Gerda Voitechovskaja – Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Badminton
Guðbjörg Reynisdóttir – Bogfimifélaginu Hróa Hetti – Bogfimi
Ingibjörg Erla Grétarsdóttir – Fimleikafélagið Björk – Taekwondo
Irma Gunnarsdóttir – Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Frjálsíþróttir
Sara Rós Jakobsdóttir – Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar – Dans
Sól Kristínardóttir Mixa – Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Borðtennis
Vala Dís Cicero – Sundfélag Hafnarfjarðar – Sund
Þóra Kristín Jónsdóttir – Knattspyrnufélagið Haukar – Körfuknattleikur

Tilnefnd til íþróttakarls Hafnarfjarðar 2024

Anton Sveinn McKee – Sundfélag Hafnarfjarðar -Sund
Aron Pálmarsson – Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Handknattleikur
Daníel Ingi Egilsson – Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Frjálsíþróttir
Ísak Jónsson – Knattspyrnufélagið Haukar – Knattspyrna
Leo Anthony Speight – Fimleikafélagið Björk – Taekwondo
Nicolo Barbizi – Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar – Dans
Róbert Ingi Huldarsson – Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Badminton
Róbert Ísak Jónsson- Íþróttafélagið Fjörður – Sund
Róbert Ægir Friðbertsson -Hjólreiðafélagið Bjartur – Hjólreiðar
Össur Haraldsson -Knattspyrnufélagið Haukar – Handknattleikur

Tilnefningar til íþróttaliðs 2024

Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Kvennalið BH í borðtennis
Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Sameiginlegt lið BH og ÍA í badmintoni
Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsíþróttum
Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Meistaraflokkur karla í handknattleik
Sundfélag Hafnarfjarðar – Meistaraflokkur karla og kvenna í sundi

Hlökkum til að fagna afrekum ársins 2024 með ykkur!

Ábendingagátt