Víkingahátíðin í Hafnarfirði fer fram dagana 14. til 18. júní á Viðistaðatúni. Dagskráin býður m.a. upp á opinn markað, víkingabardaga, leiki, tónlist, handverk og víkingaskóla fyrir börn.

Fylgist með hér fyrir frekari upplýsingar í vor.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Ábendingagátt