Styrkir til viðhalds og endurbóta eldri húsa Posted janúar 18, 2022 by avista Húsverndarsjóður – styrkir til viðhalds og endurbóta eldri húsa Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa í Hafnarfirði og veitir styrki til viðhalds og endurbóta. Sjóðnum er einnig heimilt að veita styrki til viðhalds og verndunar annarra mannvirkja í bænum sem hafa […]
Slöbbum saman 15. janúar – 15. febrúar Posted janúar 18, 2022 by avista Slabbaðu með hundinum. Slabbaðu með fjöllunni. Slabbaðu með mömmu og pabba. Slabbaðu með vinum. Manaðu vinahópinn eða vinnufélagana í slabbaða skrefakeppni! Slöbbum saman er verkefni Landlæknisembættis, ÍSÍ, UMFÍ, Heilsueflandi samfélags og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig. Heilsubærinn Hafnarfjörður tekur að sjálfsögðu virkan þátt […]
20 ungmenni í stjórn ungmennahúsanna Posted janúar 14, 2022 by avista 20 ungmenni úr ólíkum áttum voru kosin til stjórnar Aðalfundur ungmennahússins Hamarsins var haldinn 16. desember síðastliðinn. Meðal efnis á fundi var kosning í stjórn ungmennahússins fyrir árið 2022 en kosning fer fram árlega. 20 ungmenni úr ólíkum áttum með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu voru kosin til stjórnar. 11 koma nýir í stjórn og 9 […]
Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti Posted janúar 14, 2022 by avista COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum verður lokað. Þetta er megininntak hertra sóttvarnaráðstafana sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið og byggjast á tillögum sóttvarnalæknis. Gildandi takmarkanir á skólastarfi verða óbreyttar. […]
Neyðarstig Almannavarna vegna COVID-19 Posted janúar 13, 2022 by avista Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Frá því heimsfaraldurinn hófst hefur neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 verið lýst yfir þrisvar, 6. mars 2020, 4. október 2020 og 24. mars 2021. Sjá tilkynningu á vef Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra Þrátt fyrir að staðan sé eins og hún er í faraldrinum þá eru […]
Innritun nemenda í grunnskóla haustið 2022 Posted janúar 13, 2022 by avista Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2022 og er fyrsta viðmið um umsóknarfrest 1. febrúar. Grunnskólar Hafnarfjarðarbæjar eru opnir öllum börnum óháð búsetu í bænum og eru foreldrar hvattir til að kynna sér starfsemi skólanna. Hafnarfjörður er eitt skólaumdæmi skipt upp í skólahverfi og […]
Gildandi takmarkanir framlengdar til 2. febrúar Posted janúar 12, 2022 by avista COVID-19: Gildandi takmarkanir innanlands framlengdar til 2. febrúar Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur nauðsynlegt að takmarka áfram sem mest útbreiðslu Covid-19 til að verja heilbrigðiskerfið. Samhliða nýrri reglugerð um samkomutakmarkanir hefur ráðherra til hagræðis sett […]
Tæknifræðisetur HÍ stækkað vegna aukinna vinsælda Posted janúar 11, 2022 by avista Til stendur að stækka Tæknifræðisetur Háskóla Íslands í Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði í kjölfar þess að nemendum í tæknifræðinámi hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum misserum. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu samkomulag þessa efnis í Tæknifræðisetrinu á dögunum. Eftirspurn eftir tæknimenntuðu fólki vaxandi í íslensku samfélagi Rúm […]
Vegna netárásar á Strætó Posted janúar 11, 2022 by avista Tilkynning til notenda akstursþjónustu um öryggisbrest í kerfum Strætó Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna. Komið hefur í ljós að árásaraðilarnir komust yfir […]
Gul veðurviðvaranir 11. – 13. janúar Posted janúar 11, 2022 by avista Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 11. janúar frá kl. 22:00 – 02:00 og önnur frá kl. 11:00 miðvikudaginn 12. janúar til kl. 12:00 fimmtudaginn 13. janúar. Nánar á Veðurstofu Íslands Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi miðvikudag og fimmtudag. Rétt er að hafa […]