Nóg um að snúast hjá Verkhernum Posted júlí 18, 2022 by avista Verkherinn er atvinnuúrræði fyrir ungmenni með fatlanir á aldrinum 16- 20 ára og er staðsettur í Húsinu, Suðurgötu 14. Eitt af fjölmörgum verkefnum Verkhersins í sumar er að kynna heilsubæinn Hafnarfjörð og sýna hann frá sjónarhorni ungmenna í Hafnarfirði. Sérstakur fjölmiðlahópur innan Verkhersins sér um þessa kynningu og hefur sérstakur aðgangur verið opnaður á Instagram […]
Skapandi sumarstörf 2022 Posted júlí 12, 2022 by avista Sumarið 2021 ákvað Hafnarfjarðarbær í samstarfi við Ungmennahús bæjarins, Hamarinn, að endurvekja verkefnið “Skapandi sumarstörf” sem hafði verið starfrækt sumarið 2017. Þá bauðst einstaklingum og hópum á aldrinum 18-20 ára að koma með hugmyndir að skapandi verkefnum í Hafnarfirði. Valdir hópar fengu tækifæri til að starfa við ýmis skapandi verkefni á ýmsum sviðum lista sem […]
Hlutverk og margþættur tilgangur vinnuskólans Posted júlí 8, 2022 by avista Snýst ekki bara um verkefnin heldur líka samveru og félagsleg tengsl. Vinnuskóli Hafnarfjarðar býður ungmennum í Hafnarfirði á aldrinum 14-17 ára upp á skemmtilega og fræðandi sumarvinnu. Vinnuskólinn er hugsaður sem fyrsti vinnustaður ungmenna þar sem þau læra hvernig það er að vera hluti af vinnumarkaðnum í öruggu starfsumhverfi. Vinnuskólinn snýst ekki einungis um verkefnin […]
Gæsluvellir á Hlíðarbergi og Hamravöllum opnir frá 18. júlí – 29. júlí Posted júlí 6, 2022 by avista Í sumar eru starfræktir gæsluvellir/róló við leikskólann Hlíðarberg að Hlíðarbergi 1 og leikskólann Hamravellir að Hamravöllum 1. Gæsluvellirnir verða opnir frá kl. 9–12 og 13–16 alla virka daga (lokað í hádeginu) frá 18. júlí – 29. júlí. Gæsluvellirnir eru fyrir börn á aldrinum 2–6 ára (fædd 2020-2016). Í boði eru tvennskonar kort: 5 skipta kort […]
Leið 1 ekur að Skarðshlíðarhverfi Posted júlí 4, 2022 by avista Frá og með 14. ágúst mun leið 1 aka að Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði. Í stað þess að aka inn Klukkuvelli þá ekur leið 1 um Hnappavelli og Ásvallabraut. Tvær nýjar biðstöðvar, Hamranes og Skarðshlíð opnast á Ásvallabraut. Nánari upplýsingar á: Strætó (straeto.is)
Ný verkefni sem efla ungmenni í viðkvæmri stöðu Posted júlí 1, 2022 by avista Fjárframlag til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar Mennta- og barnamálaráðherra ákvað í vor að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarf fyrir börn og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar vegna áhrifa heimsfaraldurs. Hafnarfjarðarbær fékk úthlutað sem nemur 11,7 milljónum króna og verður upphæðinni varið […]
Anna býður þér – valdefling kvenna af erlendum uppruna Posted júlí 1, 2022 by avista Verkefninu Anna býður þér (Anna invites you) var hrundið af stað fyrir tilstuðlan Zontaklúbbsins Sunnu í Hafnarfirði. Zontaklúbburinn Sunna vildi leggja til fjárstyrk í verkefni sem miðar að valdeflingu kvenna af erlendum uppruna. Úr varð verkefnið Anna býður þér sem stendur fyrir fjölbreyttum mánaðarlegum viðburðum og samveru á tímabilinu september til maí. Þátttaka og dagskrá […]
Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði Posted júní 30, 2022 by avista Fjölsóttur og vinsæll viðkomustaður allrar fjölskyldunnar Verkefnið Römpum upp Ísland er mætt til Hafnarfjarðar og tveir rampar hafa að jafnaði verið settir upp á dag í hjarta Hafnarfjarðar síðustu daga. Rampur nr. 50 var settur upp við Ísbúð Vesturbæjar við Fjarðargötu í Hafnarfirði í dag og þótti viðeigandi að fá fulltrúa ungu kynslóðarinnar til að […]
Trjágróður, garðaúrgangur og skjólveggir við lóðamörk Posted júní 28, 2022 by avista Á þessum tíma árs er mikilvægt að minna íbúa á nokkur atriði sem vert er að hafa í huga varðandi trjágróður við lóðamörk, garðúrgang og byggingu skjólveggja. Hugum að gróðri að lóðamörkum – skyldur lóðareigenda Trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk getur verið verið hamlandi og jafnvel skaðlegur fyrir gangandi, hjólandi eða akandi vegfarendur og […]
Nýtt farþegahjól fyrir fatlaða gefur og gleður Posted júní 27, 2022 by avista Draumur Hússins í Hafnarfirði um farþegahjól orðinn að veruleika Nýverið rættist draumur starfsfólks og þjónustuþega Hússins í Hafnarfirði um að eignast farþegahjól. Húsið eignast hjólin fyrir tilstuðlan viðspyrnuaðgerða stjórnvalda sem ætlað var að efla félagslega þátttöku geðfatlaðra og fatlaðs fólks á tímum Covid. Í samtali starfsfólks og þjónustuþega í Húsinu var ákveðið að nýta styrkinn […]