Íþróttafólk Hafnarfjarðar 2020 Posted desember 29, 2020 by avista Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd stóðu í dag fyrir afhendingu viðurkenninga til íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2020. Á árinu hafa rúmlega 300 einstaklingar unnið Íslandsmeistaratitla og/eða bikarmeistaratitla með hafnfirsku liði og er þeim sérstaklega […]
Bjartar vonir vakna – jólahugvekja bæjarstjóra 2020 Posted desember 23, 2020 by avista Jólahugvekja bæjarstjóra 2020 Við bíðum jólahátíðarinnar við óvenjulegar aðstæður og gerum upp ár sem engan óraði fyrir. Á aðventunni undirbúum við hátíð ljóss og friðar vongóð um að bjartari dagar séu framundan. Þetta ár hefur verið eitt allsherjar lærdómsferli. Við höfum tekist saman á við mótlæti, höfum lært nýjar leiðir í störfum okkar og félagslífi. […]
Opnunartímar yfir hátíðarnar Posted desember 23, 2020 by avista Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar yfir hátíðarnar sem hér segir: Þjónustuver og þjónustumiðstöð Þjónustuver Þjónustumiðstöð 24. desember Lokað Lokað 25. desember Lokað Lokað 26. desember Lokað Lokað 27. desember Lokað Lokað 28. desember 8-16 7:30-16:50 29. desember 8-16 7:30-16:50 30. desember 8-16 7:30-16:50 31. desember Lokað Lokað […]
Vellíðan, hollusta og hreyfing Posted desember 22, 2020 by avista Á heilsuleikskólanum Hamravöllum í Vallahverfi eru fjórar deildir og nemendur allt að 84. Skólinn var stofnaður 2008 en 1. júlí í sumar tók Hafnarfjarðarbær við rekstri hans af Skólum ehf. Við þær breytingar varð laus staða leikskólastjóra og Hildur Arnar Kristjánsdóttir var ráðin 1. ágúst. Hún var þegar öllum hnútum kunnug í skólanum, því til […]
Tækifæri liggja í því að horfa á dag barns í heild Posted desember 22, 2020 by avista Engidalsskóli við Breiðvang kúrir í hrauninu í Hafnarfirði, umvafinn fjölbreyttri náttúru. Í skólanum, sem er grunnskóli, eru um 190 nemendur í 1. til 6. bekk, auk frístundaheimilisins Álfakots. Skólinn endurheimti sjálfstæði sitt nú í haust eftir að hafa verið hluti af Víðistaðaskóla í 10 ár. Skólastjórinn Margrét Halldórsdóttir er Bolvíkingur og stafaði áður sem sviðsstjóri […]
Fyrst ungmennahúsa til að hljóta Grænfánavottun Posted desember 22, 2020 by avista Hamarinn ungmennahús hlaut nú á dögunum Grænfánavottun Landverndar og varð þannig fyrsta ungmennahús landsins til að hljóta slíkan gæðastimpil. Haustið 2019 sótti umhverfisnefnd Hamarsins um að gerast Grænfána ungmennahús hjá Landvernd. Á sama tíma setti ungmennahúsið sér metnaðarfull markmið og hefur staðið fyrir fjölda viðburða og funda sem snúa m.a. að umhverfismálum enda yfirlýst markmið […]
Best skreyttu húsin í Hafnarfirði 2020 Posted desember 21, 2020 by avista Um helgina voru veittar viðurkenningar fyrir best skreyttu húsin og best skreyttu götuna í Hafnarfirði. Hafnfirðingar og aðrir áhugasamir voru í upphafi desembermánaðar hvattir til að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um það hús í Hafnarfirði sem þykir bera af í jólaskreytingunum þetta árið. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður menningar- og ferðamálanefndar heimsótti verðlaunahafana […]
Takk Lionsklúbburinn Ásbjörn! Posted desember 18, 2020 by avista Lionsklúbburinn Ásbjörn heimsótti heimilið að Steinahlíð í lok nóvember og færði íbúum og starfsfólki 200.000.- kr. til húsbúnaðarkaupa. Nú prýða ný kaffivél, nýtt sjónvarpstæki og stofuborð heimilið og er óhætt að segja að heimilisfólkið sé alsælt með gjöfina. Lionsklúbburinn Ásbjörn, sem stofnaður var 1973, starfar að góðgerðarmálum í Hafnarfirði, á Íslandi og í alþjóðaverkefnum Lionsclubs […]
Gjöf frá Áslandsskóla til Mæðrastyrksnefndar Posted desember 18, 2020 by avista Undanfarin fjórtán ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin. Ásta Eyjólfsdóttir, formaður nefndarinnar, heimsótti Áslandsskóla í morgun og tók formlega á móti gjöfinni úr hendi Leifs S. Garðarssonar skólastjóra. Nemendur í 5. bekk skólans voru viðstaddir og fengu m.a. fræðslu um hvað verður um þá fjármuni sem safnast. Í ár […]