Mikil jákvæðni gagnvart hafnfirsku leikskólastarfi Posted nóvember 19, 2020 by avista Foreldrar eru mjög jákvæðir í garð leikskóla í Hafnarfirði.Mat á skólastarfi er virkur þáttur í starfi leikskólanna og hefur mikla vigt fyrir leikskólastarfið. Nú liggur fyrir skýrsla Skólavogar sem byggir á niðurstöðum viðhorfskönnunar sem lögð var fyrir foreldra barna í leikskólum Hafnarfjarðar í mars 2020. Niðurstöðurnar gefa bæði ákveðnar vísbendingar um það sem vel er […]
Faglegt grunnskólastarf kallar á öflugt samstarf allra Posted nóvember 19, 2020 by avista Faglegt og gott grunnskólastarf kallar á öflugt samstarf allra hlutaðeigandi Mat á skólastarfi er virkur þáttur í starfi grunnskólanna og mikilvægt innlegg í þróun skólastarfsins og mörkun umbótaverkefna innan hvers skóla. Nú liggur fyrir skýrsla Skólavogar sem byggir á niðurstöðum viðhorfskannana sem lagðar voru fyrir nemendur og starfsfólk allra grunnskóla Hafnarfjarðarbæjar skólaárið 2019-2020. Nemendakönnun var […]
Sérstakir styrkir til barna frá tekjulágum heimilum Posted nóvember 18, 2020 by avista Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid19 Sjá tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum […]
Söfnin opna aftur 18. nóvember Posted nóvember 18, 2020 by avista Söfnin í Hafnarfirði opna á ný frá og með miðvikudeginum 18. nóvember þegar varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum taka gildi. Grímuskylda er á söfnunum, tveggja metra regla og fjöldatakmörkun miðast við 10 manns. Bókasafn Hafnarfjarðar Bókasafn Hafnarfjarðar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13-17 virka daga og frá kl. 11-15 laugardaga. 2. hæð verður […]
Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast Posted nóvember 17, 2020 by avista Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember -Leifur S. Garðarsson skólastjóri í Áslandsskóla skrifar: Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast Á 25 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar Á degi íslenskrar tungu setjum við árlega Stóru upplestrarkeppnina í Áslandsskóla. Í keppninni taka ár hvert þátt nemendur í 7. bekk skólans. Markmið keppninnar er að auka hlut talaðs […]
Óbreytt skólastarf fram að helgi og ekki frístundabíll Posted nóvember 17, 2020 by avista Enn hafa verið boðaðar breytingar á reglugerð sem snúa að starfi grunnskóla sökum nýrra sóttvarnarreglna. Staðan er hins vegar óljós þar sem skólar hafa ekki fengið staðfestar upplýsingar um í hverju breytingarnar felast. Þess vegna hefur verið tekin sú ákvörðun að skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar á morgun, miðvikudag 18. nóvember og fram að helgi, verði […]
Dagur íslenskrar tungu er í dag. Til hamingju! Posted nóvember 16, 2020 by avista Til hamingju með daginn! 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og er dagurinn jafnframt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar skálds. Dagurinn hefur um árabil verið afar hátíðlegur og viðburðaríkur og þá sér í lagi í hafnfirskum leik- og grunnskólum. Á þessum degi hefst ræktunarhluti Litlu og Stóru upplestrarkeppninnar auk þess sem mörg önnur skemmtileg verkefni eru sett […]
Gestakomur í Seltúni taldar með sjálfvirkum teljara Posted nóvember 16, 2020 by avista Ferðamálastofa hefur sett upp sítengdan teljara í Seltúni til þess að fylgjast með fjölda gesta á þessum vinsæla áfangastað ferðamanna. Tölurnar eru birtar í mælaborði ferðaþjónustunnar sem er vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti. Hægt er að skoða fjölda ferðamanna eftir tíma sólarhrings, dögum, mánuðum og árum eftir því […]
COVID-19: Varfærnar tilslakanir 18. nóvember Posted nóvember 13, 2020 by avista Sjá tilkynningu á vef Stjórnarráðsins Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný. Í framhaldsskólum verða fjöldamörk aukin í 25. Hægt verður að hefja ýmsa þjónustustarfsemi […]
UNICEF kallar eftir teikningum frá börnum og ungmennum Posted nóvember 12, 2020 by avista Ert þú skapandi ungmenni? Í tilefni af alþjóðadegi barna, sem er 20. nóvember, kallar UNICEF á Íslandi eftir teikningum frá börnum og ungmennum yngri en 24 ára þar sem viðfangsefnið er að ímynda sér þann heim sem vilji er fyrir að byggja fyrir börn eftir COVID-19 ef börn og ungmenni fengju að ráða. Efni myndanna […]