Category: Fréttir

Árið er 1950 – afmælisveisla fyrir sjötuga Hafnfirðinga

Hefð hefur skapast fyrir því að bæjarstjóri Hafnarfjarðar bjóði öllum þeim Hafnfirðingum sem eru 70 ára á árinu til veislu í Hásölum. Ekki reyndist unnt að halda veislu á árinu 2020 vegna heimsfaraldurs og loksins í gær var hátíðin haldin í Hásölum.  Rétt um 100 kátir Hafnfirðingar komu saman hlýddu á ljúfa tóna og fékk […]

Örstyrkir til menningar og lista á aðventunni

Viltu taka þátt í að auðga jólaandann á aðventunni? Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um örstyrki til menningarmála á aðventunni. Til þess að styðja við hafnfirskt listafólk og hafnfirska menningu verður hluta af fjármagni Jólaþorpsins í Hafnarfirði úthlutað til ýmissa verkefna sem fara fram á aðventunni 2021. Óskað er eftir hvers konar atriðum, upplifun og skemmtun […]

Syndum saman hringinn í kringum Ísland – landsátak

Landsátak í sundi dagana 1. – 28. nóvember 2021  Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi dagana 1. – 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sund er tilvalin þjálfunaraðferð þar sem […]

Breyttur opnunartími í þjónustuveri

Hafnarfjarðarbær hefur síðustu mánuði og ár markvisst tekið skref í átt að snjallari þjónustu gagngert til að bæta gæði og skilvirkni. Nýjum snjöllum lausnum hefur verið vel tekið af íbúum og öðrum þjónustuþegum og nýjar leiðir til samskipta og miðlunar upplýsinga að gefa góða raun. Stafrænar breytingar og þróun afgreiðslutíma almennt í samfélaginu hefur m.a. […]

Sóttkví og einangrun – reglur um styttri tíma

COVID-19: Sóttkví og einangrun – reglur um styttri tíma Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 og er niðurstaðan sú að stytta megi einangrun smitaðra og sóttkví þeirra sem hafa verið útsettir fyrir Covid, án þess að auka hættu á útbreiðslu veirunnar. Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð nr. 1100/2021 […]

Ný dagþjálfunardeild fyrir heilabilaða

Sólvangur er orðinn miðstöð öldrunarþjónustu í Hafnarfirði Ný dagþjálfunardeild með sérhæfð rými fyrir heilabilaða var opnuð á Sólvangi í Hafnarfirði í sumar. Áhersla hefur verið lögð á það síðustu mánuði og ár að byggja upp öfluga og góða öldrunarþjónustu á Sólvangi og greiða þannig aðgang eldri borgara að fyrirbyggjandi þjónustu og stuðningi á einum og […]

Örugg búseta fyrir alla

Í dag fór af stað samstarfsverkefni um kortlagningu á fjölda einstaklinga sem búa í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefur verið falið falið að leiða verkefnið í nánu samstarfi við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), Alþýðusamband Íslands og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Áætlað er að kortlagningin muni taka um þrjá mánuði. Í því felst að hópur eftirlitsfulltrúa heimsækir […]

Fornleifaskráning í landi Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur til margra ára skráð fornleifar í landi bæjarins enda er það eitt af hlutverkum byggðasafnsins að sjá um skráningu allra minja í sveitarfélaginu. Fornleifaskráning er nauðsynleg í skipulagsmálum og samkvæmt lögum um menningarminjar verður fornleifaskráning að liggja fyrir áður en deiliskipulag er samþykkt. Árið 2020 var ákveðið að ráðast í endurskráningu á […]

Jólin færast yfir Hafnarfjörð – gleðilegan vetur!

Undirbúningur jólabæjarins hafinn og skautasvell sett upp í miðbænum Hafnarfjarðarbær fagnar vetri með undirbúningi jóla. Það stefnir allt í að aðventan verði ekki bara björt og fögur heldur einnig afar lífleg og fjörug og líklega laus við takmarkanir. Jólabærinn Hafnarfjörður stimplaði sig rækilega inn í hug og hjörtu Hafnfirðinga og vina Hafnarfjarðar um land allt […]

Stefnumótun fyrir Hafnarfjörð til 2035

Hafnarfjarðarbær er nú að stíga fyrstu skref í heildstæðri stefnumótun samkvæmt samþykkt bæjarráðs Hafnarfjarðar frá 12. ágúst 2021 . Verkefnið snýst um að móta framtíðarsýn fyrir Hafnarfjörð til ársins 2035 og á þeim grunni byggja upp meginmarkmið sem styðja við mótun áherslna til skemmri tíma. Slíkt er gert með stefnumarkandi áætlunum þar sem fram koma […]