Vetrarfrí í Hafnarfirði – hugmyndir að góðri skemmtun Posted október 12, 2021 by avista Sund, bingó, ratleikur, bíó, listasmiðjur og fleira skemmtilegt! Vetrarfrí er í grunnskólum Hafnarfjarðar í vikulok; fimmtudaginn 14. október og föstudaginn 15. október. Af því tilefni er m.a. frítt í sund fyrir börn og fullorðna þessa tvo daga í Ásvallalaug, Suðurbæjarlaug og Sundhöll Hafnarfjarðar. Heilsubærinn Hafnarfjörður býður börnum og fjölskyldum þeirra að taka þátt skemmtilegu bingói í […]
Bóka- og bíóhátíð lýkur með bíóveislu og brellugerð Posted október 12, 2021 by avista Lokadagur Bóka- og bíóhátíðar í Hafnarfirði er miðvikudagurinn 13. október Til að slá botninn í frábæra og vel lukkaða Bóka- og bíóhátíð í Hafnarfirði 2021 er blásið til öðruvísi og innihaldsríkrar bíóveislu í Bæjarbíói á síðasta degi hátíðarinnar. Í boði eru þrír viðburðir sem allir eru ókeypis og allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Hin bráðskemmtilega […]
Hausthopp við Hraunvallaskóla Posted október 11, 2021 by avista Hausthopp á nýjum belg á lóð Hraunvallaskóla Nýr ærslabelgur og sá fjórði í Hafnarfirði hefur nú risið á lóð Hraunvallaskóla og geta nemendur við skólann og kátir krakkar á Völlunum og vonandi víðar notið þess að hoppa á belgnum á meðan veður leyfir. Það voru kátir krakkar sem nutu sín og sýndu flotta takta […]
Fyrsti deilibíll kominn til Hafnarfjarðar Posted október 7, 2021 by avista Deilibíllinn er staðsettur í miðbæ Hafnarfjarðar Fyrsti Zipcar deilibíllinn er kominn til Hafnarfjarðar og er þegar orðinn aðgengilegur áhugasömum íbúum og starfsfólki fyrirtækja í Hafnarfirði. Deilibíllinn stendur á merktu stæði á horni Fjarðargötu og Linnetsstígs í miðbænum og virkar þjónustan þannig að íbúar bóka bílinn, sækja hann og skila aftur á sama stað í sama […]
Bókaviti settur upp í Hellisgerði Posted október 6, 2021 by avista Skiptibókamarkaður sem er opinn allan sólarhringinn. Gríptu bók og gefðu aðra í staðinn Í upphafi sumars viðraði Heilsubærinn Hafnarfjörður þá hugmynd við samtökin á bak við Karlar í skúrum að sjá um smíði á bókavita sem nýtast myndi sem skiptibókamarkaður allt árið um kring. Karlarnir í skúrnum notuðu sumarið 2021 til að hanna, smíða og […]
Forvarnardagurinn er í dag – andleg líðan ungmenna Posted október 6, 2021 by avista Í ár er sjónum sérstaklega beint að andlegri líðan ungmenna Í dag, miðvikudaginn 6. október 2021, er Forvarnardagurinn haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins, en hann er haldinn á hverju hausti og sjónum þá sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekkjum grunnskóla og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Allar félagsmiðstöðvar í grunnskólum Hafnarfjarðar verða […]
COVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október Posted október 5, 2021 by avista Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið send Stjórnartíðindum til birtingar og gildir hún til og með 20. október næstkomandi. Sjá tilkynningu á vef Stjórnarráðsins Í minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra er þróun faraldursins rakin frá því að öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hér […]
Kjörsókn í Hafnarfirði Posted október 4, 2021 by avista Á kjörskrá í Hafnarfirði í alþingiskosningunum sem fram fóru laugardaginn 25. september sl. voru 20.451. Alls kusu 16.107, þar af 12.413 á kjörstað og 3.694 utan kjörfundar. Kjörsókn var 78,76%.
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2021 – takk fyrir komuna! Posted október 4, 2021 by avista Þúsund þakkir fyrir þátttökuna! Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram í miðbænum sunnudaginn 3. október en með þessu frábæra hlaupi sló heilsubærinn Hafnarfjörður botninn í Íþróttaviku Evrópu 2021. Margir efnilegir hlauparar voru að stíga sín fyrstu skref í hlaupinu en keppendur voru um hundrað talsins og fjölmennast var í yngstu aldursflokkunum. Kynning á kúluvarpi og langstökki Frjálsíþróttadeild […]
Styrkir bæjarráðs – seinni úthlutun 2021 Posted október 1, 2021 by avista Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröð sveitarfélagsins. Úthlutun styrkja fer fram tvisvar á ári og nú er komið að seinni úthlutun ársins í ár. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021. Umsækjendur […]