Category: Fréttir

Hreyfivika

Hreyfivika „Move week“ verður haldin dagana 28. maí – 3. júní um gjörvalla Evrópu. Hafnarfjörður tekur þátt í Hreyfivikunni þetta árið líkt og undanfarin ár en markmið Hreyfivikunnar er að kynna kosti virkrar hreyfingar og almennrar þátttöku í íþróttastarfi til heilsubótar. Nánari upplýsingar um viðburði hreyfivikunnar í Hafnarfirði eru á http://iceland.moveweek.eu/ Í tilefni Hreyfivikunnar er ætlunin […]

Kjörstaðir í Hafnarfirði – Polling stations – Lokale wyborcze

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru Lækjarskóli, Sólvangsvegi 4 og Víðistaðaskóli, Hrauntungu 7. Aðkoma að Víðistaðaskóla er einnig frá Hraunbrún. Smelltu hér til að finna þína kjördeild Kjósendum ber að framvísa persónuskilríki á kjörstað. Kjósendum er einnig bent á kosningavef innanríkisráðuneytisins: www.kosning.is . […]

Ný stefna í skólamáltíðum

Þetta skólaár hefur verið í undirbúningi ný næringarstefna fyrir leikskólana í Hafnarfirði. Það var svo þann 1. mars sem farið var að vinna alfarið eftir sameiginlegum matseðlum sem ná yfir 8 vikna tímabil. Er þetta unnið í samvinnu við Samtök Heilsuleikskóla. Matseðlarnir eru næringarútreiknaðir og eru þeir margir hverjir margreyndir m.a. af matráðum í leikskólunum. […]

Framkvæmdir að hefjast við nýjan Kaldárselsveg

Á fundi Umhverfis- og framkvæmdaráðs þann 18. Apríl var samþykkt heimild til útboðs á endurnýjun á Kaldárselsvegi að hluta. Framkvæmdin felur í sér endurgerð á veginum sem og tengingum Brekkuáss og Klettahlíðar þar við, stíga og hljóðvarnir. Jafnframt er verð að gera tvö ný hringtorg.  Framkvæmdin mun hefjast núna á vormánuðum og standa fram eftir […]

Bæjarstjórnarfundur 23. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 23. maí. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.     Hér er hægt að sjá dagskrá fundar. Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Niðurstöður bæjarstjórnar skv. skipulagslögum

Auglýsing á niðurstöðum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sbr. 3 mgr. 41 gr. og 2 mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Niðurstöður bæjarstjórnar samkvæmt 3 mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Samþykkt á breytingu á deiliskipulaginu Hafnarfjörður Miðbær – Austurgata 36: Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 14.03. 2018 breytingu á deiliskipulaginu Hafnarfjörður Miðbær vegna lóðarinnar Austurgata 36. Tillagan var […]

Opnunartími sundstaða um hvítasunnuhelgina

Sundstaðir Hafnarfjarðar verða opnir sem hér segir um hvítasunnuna    Laugardagur19. maí Sunnudagur20. maí Mánudagur21. maí   Suðurbæjarlaug  8.00-18.00  8.00-17.00 8.00-17.00  Ásvallalaug 13.00-18.00*  Lokað 8.00-17.00   Sundhöllin Lokað Lokað Lokað  *Lokað til kl. 13 vegna sundmóts 

Eva Michelsen ráðin verkefnastjóri Lífsgæðaseturs í St. Jó

Eva Michelsen hefur verið ráðin verkefnastjóri Lífsgæðaseturs í St. Jósefsspítala. Þar verður fjölbreytt og lifandi starfsemi á sviði heilsuverndar og sköpunar í samræmi við heilsustefnu Hafnarfjarðar. Eva er með MSc í Stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hún lauk nýverið þátttöku í bandaríska frumkvöðlaprógramminu YTILI (Young Transatlantic Innovative Leadership Initiative) á vegum Bandaríska Utanríkisráðuneytisins (U.S. […]

Kjörskrá í Hafnarfirði

Kjörskrá í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 26. maí 2018 liggur frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Hafnarfjarðar, þjónustuveri, Strandgötu 6, frá kl. 8-16 alla virka daga frá 16. maí 2018. Kjósendum er einnig bent á vefinn www.kosning.is en þar má finna hvar kjósendur eru á kjörskrá. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort […]

Rammaskipulag Hrauns Vesturs samþykkt í Skipulags og byggingaráði

Á fundi Skipulags- og byggingarráða í morgun voru tillögur að rammaskipulagi reits sem afmarkast af Reykjavíkurvegi, Fjarðarhrauni og Flatahrauni, sem almennt er kallaður Hraun vestur. Landnotkun og uppbygging reitsins tekur mið af verslun, þjónustu og íbúðarsvæði. Lögð fram tillaga Teiknistofu Arkitekta og Krads arkitekta sem hefur verið í kynningu síðan í vetur.  Vegna mikillar þjónustu […]