Category: Fréttir

Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 15. febrúar 2018. Tvisvar á ári auglýsir menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar eftir umsóknum um styrki til menningarstarfsemi og eflingar á hafnfirsku menningarlífi. Markmiðið er að styðja við […]

Samningur um heilsueflingu eldri borgara í Hafnarfirði

Bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Janus Guðlaugsson undirrituðu fyrr í dag samstarfssamning sveitarfélagsins við Janus Heilsueflingu slf, til eins og hálfs árs í tengslum við heilsueflingu allt að 160 íbúa Hafnarfjarðarbæjar á aldrinum 65 og eldri. Um er að ræða þolþjálfun sem fer fram einu sinni í viku í frjálsíþróttahöllinni við Kaplakrika og styrktarþjálfun sem fram fer […]

HAFNARFJARÐARBÆR BÆTIR KJÖR OG STARFSUMHVERFI Í LEIKSKÓLUM

Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2018 er lögð áhersla á að bæta starfsaðstæður í leikskólum og minnka álag á börn og starfsfólk. Undirbúnings- og yfirvinnustundum starfsmanna verður fjölgað á leikskólum og fá leikskólastjórar þannig aukið svigrúm til að koma til móts við þau fjölmörgu verkefni sem leikskólinn stendur frammi fyrir. Stigin verða fyrstu skrefin í […]

Áramótabrenna í Hafnarfirði

Áramótabrennan verður sem fyrr haldin á íþróttasvæði Hauka á Völlunum kl 20:00. Nánar tiltekið í hrauni fyrir framan íþróttamiðstöð en það eru Knattspyrnufélagið Haukar og Hafnarfjarðarbær standa saman að brennunni.  Gestum og gangandi er bent á að halda sig í góðri fjarlægð frá brennunni, klæða sig eftir veðri, skilja flugeldana eftir heima og njóta til […]

Auka pokar fyrir almennt sorp

Stórhátíðum fylgir yfirleitt heldur meira sorp en gengur og gerist aðra mánuði ársins. Í desember og fram í janúar (15. jan) ætlar Hafnarfjarðarbær að bjóða til sölu auka poka fyrir almennt sorp. Þessa poka má setja við hlið sorptunna og verða þeir teknir við reglubundna sorphirðu í bænum á þessu tímabili. Pokarnir eru úr niðurbrjótanlegu […]

Íþróttafólk ársins heiðrað í kvöld

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd stóðu í dag fyrir  afhendingu viðurkenninga til  íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli  og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2017.  Hátt í 500 einstaklingum sem hafa á árinu 2017 unnið Íslandsmeistaratitla með hafnfirsku liði er veitt viðurkenning […]

Jólahugvekja bæjarstjóra

Þegar þessi orð eru rituð eru vetrarsólstöður. Dag fer nú að lengja á ný, nýtt upphaf sem við tengjum þó oftast við gamlársdag og nýársdag. Vetrarsólstöður virðast vera rauður þráður í mörgum trúarbrögðum. Þá er sigri ljóssins fagnað, við höldum inn í enn eitt árið og enn einn hringinn í kringum sólina og svona heldur […]

Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir  afhendingu viðurkenninga til  íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli  og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2017.  Hátt í 500 einstaklingum sem hafa á árinu 2017 unnið Íslandsmeistaratitla með hafnfirsku liði er veitt viðurkenning á hátíðinni. […]

Bæjaryfirvöld brýna þingmenn og ráðherra samgöngumála

Bæjarstjórinn í Hafnarfirði sendi í gær þingmönnum Suðvesturkjördæmis, fjárlaganefnd og Samgönguráðherra bréf þar sem hann minnir alla þessa aðila á ályktun sem samþykkt var á fjölmennum íbúafundi þann 17. október síðastliðinn þar sem fulltrúar allra stjórnmálaflokka vöru mættir. Fundurinn samþykkti þá eftirfarandi ályktun: „Íbúafundur um samgöngumál í Hafnarfirði skorar á stjórnvöld að tryggja áframhaldandi úrbætur […]

Komdu í sund um jólin

Sundstaðir í Hafnarfirði eru opnir sem hér segir um jólahátíðina 2017.   Ásvallalaug Suðurbæjarlaug Sundhöll  Þorláksmessa   8:00-18:00 8:00-18:00  Lokað  Aðfangadagur 8:00-13:00 8:00-13:00 Lokað  Jóladagur  Lokað Lokað   Lokað  Annar í jólum  08:00-17:00  Lokað  Lokað  Gamlársdagur  8:00-13:00  Lokað  Lokað  Nýársdagur  Lokað Lokað  Lokað   Gleðileg jól og farsælt komandi sundár!