Category: Fréttir

Fyrsta alvöru haustlægðin á morgun

VIÐVÖRUN: Á morgun er spáð djúpri lægð yfir landinu með suðaustan stormi og rigningu. Sjá hér: http://www.vedur.is/vidvaranir FESTA ÞARF LAUSA HLUTI OG HUGA AÐ NIÐURFÖLLUM. Samkvæmt spánni eins og hún er núna þarf ekki að raska skólastarfi en við fylgjumst með gangi mála og uppfærum þær upplýsingar hér.

Framtíð St. Jósefsspítala

Lífsgæðasetur, þjónustuhús fjölskylduþjónustu og héraðsskjalasafn eru á meðal tillagna starfshóps sem skyldi vinna að mótun framtíðarstefnu um nýtingu á St. Jósefsspítala. Starfshópurinn hafði að leiðarljósi orðin HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN í vinnu sinni. Þá segir starfshópurinn að brýnt sé að hafa í huga að húsnæðið verði sjálfbært, fjölnota og sveigjanlegt. Starfshópurinn skilaði skýrslu til […]

Fulltrúar nemendaráða funda

Miðvikudaginn 25. október síðast liðin var haldið námskeið fyrir fulltrúa í stjórnum nemendafélaga grunnskólanna í Hafnarfirði. Markmið dagsins er að efla starf nemendafélaganna, leyfa fulltrúum nemendaráðanna að kynnast og leggja drög að samstarfi vetrarins. Farið var í hópefli og yfir grunnatriðin í því hverju það felst að vera í nemendaráði. Þá þjálfuðust unglingarnir í undirbúningi […]

Skólamatur tekið við skólamáltíðum

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og miðlum Hafnarfjarðarbæjar þá náðum Hafnarfjarðarbær og Skólaaskur (ISS) saman um samningslok í þessum mánuði og gert er ráð fyrir því í þeim samningum að verkefni þeirra ljúki í dag 31. Október.  Samningar náðust við Skólamat um að taka við afgreiðslu skólamáltíða á morgun miðvikudaginn 1. nóvember. Þessar breytingar voru […]

Kjörfundur í Hafnarfirði

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna alþingiskosninga 28. október 2017 hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru Lækjarskóli og Víðistaðaskóli Allar upplýsingar um alþingiskosningarnar 2017 er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins kosning.is.  Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 liggur frammi í þjónustuveri á í ráðhúsi Hafnarfjarðar Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði. Kjósendur geta kannað hvar þeir eru […]

Hafnarfjarðarbær kaupir gömlu skattstofuna

Í dag undirrituðu Fjármála- og efnahagsráðuneytið fyrir hönd ríkissjóðs og Hafnarfjarðarbær kaupsamning um Suðurgötu 14 í Hafnarfirði. Um er að ræða tæplega 1300 fermetra húseign sem áður hýsti gömlu skattstofuna.  Hafnarfjarðarbær hyggst nýta húsnæðið fyrir vinnustað og þjónustu fyrir fatlað fólk, auk annarrar starfsemi sem rúmast getur í húsinu. Kaupverð eignarinnar er 256 milljónir og […]

Hafnarfjarðarbær fær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs

Í dag afhenti Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Framsækin og metnaðarfull stefna Hafnarfjarðarbæjar gerir sveitarfélagið að heildstæðum brautryðjenda á sviði jafnréttismála segir í rökstuðningi Jafnréttisráðs.   Það var Haraldur L. Haraldsson sem tók á móti verðlaununum fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar ásamt hópi frá hinum ýmsu starfsstöðum bæjarins og fulltrúum í […]

Hafnarfjörður hraðhleður

Hafnarfjörður varð í dag eitt af fyrstu sveitarfélögunum landsins til að setja upp hraðhleðslustöð fyrir rafbíla en stöðin er staðsett við verslununarmiðstöðina Fjörð. Hún er 50 kílóvött í hraðhleðslu og 22 kílóvött í hæghleðslu. Stöðin er tengd við hugbúnaðarkerfi Ísorku þannig að notendur hennar geta fylgst með eigin raforkunotkun í gegnum vefsíðuna www.isorka.is og Ísorku-appið. […]

Bæjarstjórnarfundur 25. október

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 28. október. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu.  Hér er hægt að sjá dagskrá fundar Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu Útsending hefst stundvíslega kl 17:00. 

Atvinnulóðir á besta stað í Hafnarfirði

Fjöldi atvinnulóða við Hellnahraun III standa fyrirtækjum í leit að framtíðarstaðsetningu til boða. Flestar lóðirnar henta vel undir matvælaiðnað. Greiðar samgöngur og höfn með mikla möguleika Á svæðinu eru lausar 33 lóðir í vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi á hagstæðu verði, stærðir frá 2.906 m2 – 5.875 m2. Rík áhersla er lögð á gott og aðlaðandi […]