PopArt 2015 Posted ágúst 12, 2015 by avista Grasrótarhátíð listamanna í Hafnarfirði 13.-15. ágúst, þar sem yfir 100 listamenn taka höndum saman. Á hátíðinni koma fram margir af fremstu listamönnum bæjarins í tónum, myndum og máli. Hátíðin fer fram á Thorsplani frá 18.00 -22:00 fimmtudag, föstudag og laugardag frá 13.00-18:00 Hægt er að nálgast dagskránna www.facebook.com/popart2015
Uppskerudagur í skólagörðunum Posted ágúst 12, 2015 by avista Föstudaginn 14. ágúst er uppskerudagur í skólagörðunum í Hafnarfirði. Þann dag verður opið frá kl. 13:00 – 17:00 og foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að koma með börnum sínum og hafa með poka eða kassa fyrir alla uppskeruna. Hver og einn fékk í byrjun sumars úthlutað tveimur reitum, einum fyrir alls kyns […]
Ágústa Kristófersdóttir nýr forstöðumaður Hafnarborgar Posted ágúst 11, 2015 by avista Ágústa Kristófersdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar. Ágústa starfaði sem framkvæmdastjóri Safnaráðs og áður sem sýningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og Deildarstjóri sýningardeildar Listasafns Reykjavíkur. Hún er með MA prófi safnafræði frá Háskóla Íslands og BA prófi í sagnfræði frá sama skóla, hefur einnig stundað nám í listfræði við Háskólann í Stokkhólmi og Háskólann í […]
Vetraráætlun Strætó á höfuðborgarsvæðinu Posted ágúst 10, 2015 by avista Þann 16. ágúst 2015 mun ný vetraráætlun taka gildi á höfuðborgarsvæðinu. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Leiðir 2, 5, 11, 12, 13, 14, 15, 18, 24, 28, 35 fara yfir á korters tíðni á annatíma. Leið 1 – Fastur aukavagn verður kl. 7:50 frá Firði að Hlemmi á virkum dögum. Aukavagnar á leiðum 1 og 6 […]
Leikjanámskeið fyrir útskriftarhópa leikskólanna Posted ágúst 5, 2015 by avista Frá 6. – 21. ágúst, eða frá því að sumarlokun leikskólanna lýkur og þar til starf grunnskólanna hefst með formlegum hætti, er boðið uppá fjölbreytt og uppbyggileg leikjanámskeið fyrir 6 ára útskriftarhópa leikskólanna í öllum frístundaheimilum. Námskeiðin eru að hluta byggð upp líkt og hefðbundin leikjanámskeið ÍTH en mikil áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu […]
Tilkynning vegna sorphirðu í Hafnarfirði Posted júlí 31, 2015 by avista Vegna bilunar í sorphirðubíl hefur orðið seinkun í sorphirðu í sveitarfélaginu. Verktakinn er kominn með lánsbíl og er að vinna upp seinkunina. Í dag er verið að vinna við losun á grátunnunni í hverfum 7 og 8 og mun hverfi 8 klárast á morgun. Mun þá verða kominn réttur taktur í sorphirðuna. Seinkun er einnig […]
Sumargöngur í Hafnarfirði Posted júlí 29, 2015 by avista Í sumar er boðið uppá kvöldgöngur í Hafnarfirði með leiðsögn alla fimmtudaga kl. 20. Miðað er við að þær taki um klukkustund og séu við allra hæfi. Þátttaka er ókeypis. Fimmtudagskvöldið 30.júlí kl 20.00 mun Valgerður Sigurðardóttir sagnfræðingur segja frá þáttöku kvenna í uppbyggingu umönnunar og heilsugæslu. Gengið verður frá Pakkhúsi Hafnarfjarðar. Sumargöngur í Hafnarfirði eru […]
23 sóttu um starf forstöðumanns Hafnarborgar Posted júlí 28, 2015 by avista Hafnarfjarðarbær auglýsti í byrjun júlí starf forstöðumanns Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar. Alls sóttu 23 um starfið en þrír drógu síðan umsókn sína til baka. Hér má sjá lista yfir umsækjendur. Nafn: Titill: Alma Dís Kristinsdóttir Doktorsnemi Ágústa Kristófersdóttir Framkvæmdastjóri Birna Kristjánsdóttir Hjúkrunarfræðingur Björg Erlingsdóttir Verkefnastjóri Dorothée Kirch Sjálfstætt starfandi sýningarstjóri Guðni […]
Rölt um listaslóðir Posted júlí 16, 2015 by avista Í sumar er boðið uppá kvöldgöngur í Hafnarfirði með leiðsögn alla fimmtudaga kl. 20. Miðað er við að þær taki um klukkustund og séu við allra hæfi. Þátttaka er ókeypis. Fimmtudagskvöldið 16. júlí kl. 20 verður gengið um listaslóðir í Hafnarfirði í fylgd Ragnheiðar Gestsdóttur rithöfundar og endað í vinnustofu móður hennar Sigrúnar Guðjónsdóttur, Rúnu. Gengið verður frá […]
Gæsluvöllur , Róló – Sumar 2015 Posted júlí 10, 2015 by avista Í sumar verður starfræktur Gæsluvöllur eða róló, staðsettur að Smyrlahrauni 41a, frá 8. júlí – 5. ágúst fyrir börn á aldrinum 2 – 6 ára (fædd 2009-2013). Opnunartími er frá kl. 8:30 – 12 og frá kl. 13 – 16:30 (Það er lokað í hádeginu). Í boði eru tvennskonar klippikort á Gæsluvöllinn: 5 skipta klippikort […]