Category: Fréttir

Viðurkenning fyrir nýsköpun

Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu voru  afhent í fjórða sinn í dag.  Verðlaunin eru samstarfsverkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.  Um 50 verkefni voru tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna í ár. Hafnarfjarðarbær  fékk viðurkenningu fyrir Áfram-verkefnið sem fór af stað í […]

Ásvallabraut komin á dagskrá – Samgöngubót fyrir íbúa í Vallahverfinu

Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem nú stendur yfir var deiliskipulag fyrir Ásvallabraut, vegur sem tengir saman  Ásland og Velli, samþykkt. „ Ásvallabrautin er mikil samgöngubót, ekki bara fyrir akandi heldur líka fyrir göngu- og hjólreiðafólk en samhliða brautinni verða lagðir hjólastígar. Nú standa yfir viðræður við Landsnet um færslur á rafmagnslínum sem liggja í jaðri […]

Haustsýning Hafnarborgar 2015

Nú hefur farið fram lokaval á tillögum að haustsýningu í Hafnarborg 2015 en það var tillaga Aðalheiðar Valgeirsdóttur og Aldísar Arnardóttur sem varð fyrir valinu. Sýningartillagan sem ber vinnutitilinn Heimurinn án okkar leiðir saman íslenska listamenn af ólíkum kynslóðum sem vinna með hugmyndir um alheiminn í verkum sínum. Sýningartillagan fjallar um tíma og rúm þar […]

Bæjarstjórnarfundur 21.janúar

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 21. janúar 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum.

Kynningar á tillögu að nýju svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið

Tillaga að nýju svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu hefur verið auglýst til umsagna, frestur til að skila inn athugasemdum er til 2. febrúar.  Þeir sem vilja kynna sér tillöguna er boðið á opið hús á skrifstofu SSH, Hamraborg 9, Kópavogi á eftirtöldum dögum: Þriðjudaginn 20. janúar kl. 16-18 Miðvikudaginn 21. janúar kl. 11:30 – 13:30 Fimmtudaginn 22. […]

Nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks

Fjölskylduráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Gjald vegna ferða allt að 60 skiptum í mánuði var ákvarðað hálft almennt fargjald almenningsvagna. Ferðir umfram þann fjölda munu kosta sem nemur almennu strætófargjaldi. Ekki er sett sérstakt hámark á fjölda ferða í mánuði, að teknu tilliti til umsagnar ráðgjafaráðs […]

Samantekt hreinsunarátak 2014

Hreinsun íbúðar-, iðnaðar- og nýbyggingarsvæða fór fram á tímabilinu 22.september-24 nóvember 2014 og skilað hreinsunarátakið rúmum 150 tonnum af úrgangi. Þess má einnig gert að í hreinsunarátaki 2012 þá voru fjarlægð tæp 115 tonn sem skiptist jafnt á milli járns og timburs sem nýtanlegt var til endurvinnslu. Árið 2013 voru fjarlægð rúmlega 65 tonn sem […]

Bæjarstjórnarfundur 7.janúar

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 7. janúar 14.00 Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum.

Gæðastjórnun, móttaka uppdrátta, skráning byggingarstjóra og meistara

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015 – www.mannvirkjastofnun.is Óheimilt er að taka við uppdráttum frá hönnuðum sem ekki eru með skráð gæðastjórnunarkerfi hjá Mannvirkjastofnun, og þeir verða ekki teknir til afgreiðslu. Þó má taka við leiðréttum […]

Þrettándagleði sunnudaginn 11.janúar

Jólin verða kvödd með dansi og söng á glæsilegri þrettándagleði á Ásvöllum sunnudaginn 11.janúar. Skemmtidagskrá hefst á Ásvöllum kl. 17.00. Kaffi, heitt kakó, blys og kyndlar til sölu á staðnum á vægu verði. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hátíðinni lýkur með veglegri flugeldasýningu.