Þörf fyrir áfangastaðastofu þykir augljós Posted maí 5, 2022 by avista Þörfin fyrir áfangastaðastofu á höfuðborgarsvæðinu er augljós Ferðamálaþing Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fór fram miðvikudaginn 27. apríl á Hilton Nordica. Á þinginu var fjallað um aðdragandann að stofnun áfangastaðastofu fyrir höfuðborgarsvæðið og tóku aðilar frá ferðaþjónustufyrirtækjum, sveitarfélögum og hinu opinbera þátt. Höfuðborgarsvæðið þarf að vera samkeppnishæft Gunnar Einarsson, formaður stjórnar SSH, setti þingið og […]
Viltu vera með söluhús eða atriði á 17. júní? Posted maí 4, 2022 by avista Viltu vera með söluhús á 17. júní? Hafnarfjarðarbær og þjóðhátíðarnefnd óska eftir áhugasömum söluaðilum til þess að leigja söluhús á 17. júní. Sérstaklega er leitast eftir aðilum sem hyggjast selja mat og drykk. Söluleyfið gildir föstudaginn 17. júní þar sem hátíðarhöldin fara fram í Hafnarfirði. Með söluleyfi fylgir sölukofi og er dregið um staðsetningu söluaðila. […]
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Posted maí 3, 2022 by avista Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí 2022 Kjörfundur í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna 14. maí 2022 stendur yfir frá kl. 9 – 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru tveir, Lækjarskóli að Sólvangsvegi 4 og Ásvellir íþróttamiðstöð. Kjósandi skal gera kjörstjórn grein fyrir sér á kjörstað með því að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Kjörstjórn Yfirkjörstjórn í Hafnarfirði skipa: Þórdís Bjarnadóttir, […]
HönnunarMars í Hafnarfirði 2022 Posted maí 3, 2022 by avista Sérstök athygli vakin á gróskumikilli hönnun í Hafnarfirði Lögð verður sérstök áhersla á hönnun í söfnum og menningarhúsum Hafnarfjarðar næstu dagana. Hafnarborg, Bókasafn Hafnarfjarðar og Bæjarbíó eru í hópi þeirra rúmlega 100 sýninga, 400 þátttakenda og 250 viðburða sem taka þátt í Hönnunarmars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins. Með þátttökunni vill Hafnarfjarðarbær vekja sérstaka athygli á […]
Vinnuskóli Hafnarfjarðar – opið fyrir umsóknir 14 – 17 ára Posted maí 2, 2022 by avista Sumarið 2022 fá 14 – 17 ára unglingar (fæddir árin 2005 – 2008) vinnu við Vinnuskóla Hafnarfjarðar. Vinnuskólinn sinnir fyrst og fremst umhverfismálum og á þannig stóran þátt í því að hreinsa bæinn og hirða gróður, götur og göngustíga yfir sumartímann. Starfsfólk Vinnuskólans sinnir því mikilvægu hlutverki í því að skapa vænta ásýnd bæjarins, að […]
Hjartasteinn í minningu Guðrúnar Helgadóttur Posted apríl 30, 2022 by avista Fjölskylda Guðrúnar afhjúpar minnisvarða í hjarta Hafnarfjarðar Hjartasteinn í minningu Guðrúnar Helgadóttur var í dag lagður í hjarta Hafnarfjarðar fyrir framan Bæjarbíó. Hugmynd að fallegum virðingarvotti og minnisvarða kviknaði fyrst í samtali við höfundinn sjálfan í kjölfar þess að hún var heiðruð í Hafnarfirði fyrir ritverk hennar og framlag til íslenskrar menningar í tengslum við […]
Hraunvallaskóli kominn í úrslit í Skólahreysti Posted apríl 29, 2022 by avista Hraunvallaskóli tryggði sér farseðil í úrslit Skólahreysti í gær eftir harða keppni Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Nemendur í grunnskólum Hafnarfjarðar hafa tekið virkan þáttí Skólahreysti og það með góðum árangri. Eftir fimm riðla af Skólahreysti vorið 2022 […]
Hreinsunardagar 2022– gámar við grunnskóla Posted apríl 28, 2022 by avista Hreinsunardagar 2022 – gámar fyrir garðúrgang við grunnskóla Dagana 25. maí – 29. maí 2022 standa yfir hreinsunardagar í Hafnarfirði undir yfirskriftinni HREINSUM HAFNARFJÖRÐ en þá geta íbúar í Hafnarfirði losað sig við garðúrgang í gám við alla grunnskóla hverfanna. Gámarnir verða við skólana frá kl. 17 miðvikudaginn 25. maí til loka dags sunnudaginn 29. […]
Viðburða- og menningarstyrkir í kjölfar Covid Posted apríl 28, 2022 by avista Umsóknarfrestur framlengdur til og með 6. maí 2022 Bæjarráð auglýsir sérstaka viðburða- og menningarstyrki í kjölfar Covid-19 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí og verða styrkirnir teknir til úthlutunar í bæjarráði. Umsækjendur verða að tengjast Hafnarfirði með einhverjum hætti. Til dæmis með fastri búsetu einstaklinga, með því að viðburðurinn eða verkefnið […]
Heildarstefna fyrir Hafnarfjörð samþykkt samróma Posted apríl 27, 2022 by avista Skýr framtíðarsýn sem unnin var í víðtæku samráði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samróma á fundi sínum rétt fyrir páska framlagða framtíðarsýn, meginmarkmið og stefnumarkandi áherslur fyrir Hafnarfjörð sem ganga þvert á alla málaflokka sveitarfélagsins. Heildarstefna Hafnarfjarðar til ársins 2035 styður við mótun áherslna til skemmri tíma og munu ráð og nefndir endurskoða áherslur árlega og marka […]