Götulokanir í miðbæ Hafnarfjarðar og á Völlunum

Tilkynningar

Vorið og sumarið er tími framkvæmda – loks þegar íslenskar nætur eru orðnar frostlausar.  Götulokanir munu eiga sér í miðbæ Hafnarfjarðar og á Völlunum miðvikudag og fimmtudag vegna viðhalds og framkvæmda. Loknunartímabilið er frá kl.9 miðvikudaginn 15. maí til kl.13 fimmtudaginn 16. maí.

Vorið og sumarið er tími framkvæmda – loks þegar íslenskar nætur eru orðnar frostlausar.  Götulokanir munu eiga sér í miðbæ Hafnarfjarðar og á Völlunum miðvikudag og fimmtudag vegna viðhalds og framkvæmda. Loknunartímabilið er frá kl.9 miðvikudaginn 15. maí til kl.13 fimmtudaginn 16. maí.

Miðvikudagurinn 15. maí

  • Fjarðargata frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi, akrein til suðurs – lokað frá 9-16
  • Lækjargata frá Fjarðartorgi að Strandgötu, akrein til vesturs – lokað frá 14-17
  • Ásbraut frá Kirkjutorgi að Haukatorgi – lokað frá 9-14
  • Ásbraut frá Ástorgi að Haukatorgi – lokað frá 13-14

Fimmtudagurinn 16. maí

  • Akratorg – lokað frá 9-13

Þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt