Hljóðveggur við Reykjanesbraut

Tilkynningar

Í vikunni mun Ístak hefja vinna við uppsetningu á hljóðvegg í framhaldi af þeim sem þegar er kominn. Veggurinn er hluti af hljóðvistarvörnum sem tengjast tvöföldun Reykjanesbrautar á þessum stað en verkinu lauk að mestu í fyrra. Verkinu verður lokið um mánaðarmótin júní/júlí.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Í vikunni mun Ístak hefja vinna við uppsetningu á hljóðvegg í framhaldi af þeim sem þegar er kominn. Veggurinn er hluti af hljóðvistarvörnum sem tengjast tvöföldun Reykjanesbrautar á þessum stað en verkinu lauk að mestu í fyrra. Aðkoma verktaka verður um Suðurhvamm og  nauðsynlegt að vera með efnissöfnun í enda Suðurhvamms. Verkinu verður lokið um mánaðarmótin júní/júlí.

 

Ábendingagátt