Listdansskóli Hafnarfjarðar

Ballet

Ballettkennsla hjá Listdansskóla Hafnarfjarðar hefur verið frá upphafi skólans og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á góða tæknigetu og líkamsburð, gott tóneyra og tjáningu. Nemendur 8 ára og eldri geta bætt við sig auka valtímum til að auka tæknigetu, styrk og sviðsframkomu.

Allir kennarar eru menntaðir í dansi og eru með mikla reynslu.

Ábendingagátt