BFH

Bmx æfingar

Fyrsta BMX æfingin 2023 verður miðvikudaginn 11.janúar og verða æfingar 15 talsins

Búið er að opna fyrir skráninguna á æfingarnar og munu Anton, Benni, Maggi og Bjarki sjá um þjálfunina.

Iðkendum verður skipt í 3 hópa eftir getu og aldri og farið verður yfir grunnatriði BMX iðkunar, þeim sem lengra eru komnir verður leiðbeint í flóknari æfingar. Hver æfing er 90 mínútur.

  • Hópur 1: 17:00-18:30
  • Hópur 2: 18:30-20:00
  • Hópur 3:20:00-21:30

Æfingargjöld eru 35.000 kr og hægt að skipta í þrjár greiðslur
ATH á haust önn 2022 var fullt á æfingar!!!

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórn BMX deildar.

Ábendingagátt