Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Endurskoðuð og uppfærð jafnréttisáætlun fyrir Hafnarfjarðarbæ var birt og kynnt starfsfólki Hafnarfjarðarbæjar á haustmánuðum 2023 en jafnréttisáætlanir sveitarfélaganna skal endurskoða á fjögurra ára fresti. Hafnarfjarðarbær einsetur sér skipulega miðlun þekkingar innan bæjarins og nýtir hana til að bæta þjónustu, vinna gegn fordómum, efla jafnrétti á vinnustöðum og fræða bæjarbúa.
Endurskoðuð og uppfærð jafnréttisáætlun fyrir Hafnarfjarðarbæ var birt og kynnt starfsfólki Hafnarfjarðarbæjar á haustmánuðum 2023 en jafnréttisáætlanir sveitarfélaganna skal endurskoða á fjögurra ára fresti. Jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir tímabilið 2023-2027 var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í júní 2023 og mun endurskoðun eiga sér stað að nýju fyrir lok maí 2027. Hafnarfjarðarbær einsetur sér skipulega miðlun þekkingar innan bæjarins og nýtir hana til að bæta þjónustu, vinna gegn fordómum, efla jafnrétti á vinnustöðum og fræða bæjarbúa.
Hver þáttur er vel markaður með markmiðum, aðgerðum, ábyrgð og tímaramma.
Jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar 2023-2027
Markmiðið með jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar er að kynja- og jafnréttissjónarmið séu samþætt allri starfsemi bæjarins, sem stjórnvald, vinnuveitandi og þjónustuveitandi. Aðgerðaáætlunin byggir á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020, lögum um stjórnsýslu jafnréttismála nr. 151/2020, lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgeti, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu nr. 86/2018, jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar sem samþykkt var í bæjarstjórn 1. febrúar 2017 og Evrópusáttmála um jafnrétti í sveitarfélögum og héruðum sem undirritaður var árið 2008. Hafnarfjarðarbær er jafnréttissinnað og lýðræðislegt bæjarfélag sem leitast við að tryggja öllum einstaklingum jöfn tækifæri og möguleika til áhrifa og þar sem fjölbreyttar þarfir eru viðurkenndar.
Sigríður Guðrún Jónsdóttir, dagmamma til 51 árs, stóð á starfsdegi dagforeldra með fangið fullt af blómum eftir ævistarfið sem litaði…
Hjarta Hafnarfjarðar skartar bleikum ljósum í tilefni þess að Bleikur október hefur hafið innreið sína. Hjartað var ekki aðeins skreytt…
Fundarröðin Við erum þorpið hefst 8. október í Bæjarbíói. Hún miðar að því að bregðast við stöðunni í samfélaginu og…
Hafnarfjarðarbær tekur virkan þátt í innleiðingu á hugmyndafræðinni um opinn leikskóla á Íslandi. Félagasamtökin Memmm Play hafa starfrækt slíkan leikskóla…
Fánadagurinn var fyrst haldinn árið 2020 og hafa vinsældir framtaksins farið ört vaxandi. Hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga…
Austurgata 12, Venusarhús, er handhafi Snyrtileikans 2024. Þá var Rosa K. Moeller sæmd heiðursverðlaunum í þágu samfélagsins. Tíu íbúðahús fengu…
Öllum gefst færi á góðum félagsskap og að styrkja gott málefni á Lífskraftsdeginum sem haldinn verður þann 28. september næstkomandi…
„Þátttaka í skipulögðu tómstunda- og íþróttastarfi er verndandi þáttur í lífi barna og ungmenna,“ segir fagstjóri forvarna- og frístundastarfs hjá…
Hamingjuna hefur verið víða að finna í Hafnarfirði í september. Fjölmargir viðburðir hafa liðið hjá en enn má hitta hamingjuna…
Andri Iceland stýrir hamingjustund í Bæjarbíói þriðjudaginn 24. september kl. 20. Fyrirlesturinn hans kallast: Hugsaðu um heilsuna. Lærðu að vera…