Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þann 29. maí sl. voru umferðarmál í Áslandi 3 og 4 tekin fyrir til umræðu ný. Ákvað ráðið að draga til baka ákvörðun ráðsins frá fundi 13. maí sl. um áframhaldandi lokun milli Vörðuáss og Skógaráss. Opnað verður því á ný fyrir umferð milli Vörðuáss og Skógaráss eins og samþykkt skipulag hljóðar upp á.
Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þann 29. maí sl. voru umferðarmál í Áslandi 3 og 4 tekin fyrir til umræðu ný. Ákvað ráðið að draga til baka ákvörðun ráðsins frá fundi 13. maí sl. um áframhaldandi lokun milli Vörðuáss og Skógaráss. Opnað verður því á ný fyrir umferð milli Vörðuáss og Skógaráss eins og samþykkt skipulag hljóðar upp á. Lokun á milli Brekkuáss og Skógaráss var nýtt sem tímabundin lausn á meðan á uppbyggingu innviða fyrir svæðið stóð.
Í samþykktu skipulagi fyrir Ásland 4 er Skógarás hluti af því hverfi og tengist þar með við gatnakerfi þess. Þar sem nú er búið að malbika þær götur sem tengja Skógarás við Ásvallabraut sem lið í uppbyggingu gatnahverfis í Áslandi 4 mun lokun nú eiga sér stað á milli Brekkuáss og Skógaráss og samhliða opnað fyrir umferð milli Vörðuáss og Skógaráss. Í tengslum við þessar lokanir er verið að gera nýjan snúningshaus í enda Skógaráss og eru þær framkvæmdir að hefjast. Eftir lokunina munu íbúar Skógaráss fara um Vörðuás og þannig niður á Ásvallabraut. Skilti eru sett upp til áminningar við Brekkuás og Ásvallabraut.
Ásland 4 er nýjasta uppbyggingarsvæðið í Hafnarfirði, íbúðahverfi sem kemur í framhaldi af hverfum beggja vegna, þ.e. Ásland 3 og nýjum íbúðahverfum í Skarðshlíð og Hamranesi. Svæðið markast af Ásfjalli með Mógrafarhæð sem stingst inn í svæðið frá norðri, íbúðarbyggð Áslands 3 í norðaustri, Ásvallabraut í austri og suðri og nýrri íbúðabyggð í Skarðshlíð og Hamranesi í vestri.
Vegna vegaframkvæmda verður Flatahraun (við Álfaskeið, akrein til austurs) lokað að hluta, fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.2:00 og 7:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (frá Aftantorgi að Berjatorgi, akrein til austurs) lokuð fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.9:00 og 14:30.
Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri. Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 11.9.2024 breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga…
Vegna vegaframkvæmda verður umferð um Austurgötu (frá Linnetstíg að Reykjavíkurvegi) skert, frá kl.9:00 miðvikudaginn 29.janúar, til kl.15:00 föstudaginn 31.janúar.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 29. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna samkvæmis verður Bílastæðið við Hafnarfjarðarkirkju og Tónlistarkólann lokað frá kl.17:00 til kl.23:00, miðvikudaginn 5. febrúar.
Vegna vegaframkvæmda verður Hjallahraun (frá Dalshrauni að Fjarðarhrauni) lokað frá kl.9:00 miðvikudaginn 22.janúar, til kl.16:00 föstudaginn 24.janúar.
Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur (til norðurs frá Flatahrauni að Hjallahrauni) lokaður að hluta til föstudaginn 17.janúar, frá kl.10 til kl.11:30.
Vegna vegavinnu verður Baughamar á móts við nr. 25 lokaður frá kl.9:00, miðvikudaginn 15.janúar til kl.16:00, föstudaginn 17.janúar.