Myndun á skólplögn í mynni Hafnarfjarðar

Tilkynningar

Rétt eins og tilkynnt var fyrir nokkrum dögum síðan þá hefur reynst nauðsynlegt vegna viðhaldsvinnu og myndunar á skólplögn sem liggur neðan við verslunarmiðstöðina Fjörð að veita skólpi í höfnina á meðan. Því miður þarf að endurtaka þetta verk. Sjósundsunnendur eru vinsamlega beðnir að hinkra áfram með sundsprett á þessum svæðum þar til eftir 27. nóvember.

Hinkrum áfram með sundsprett á þessum svæðum þar til eftir 27. nóvember

Rétt eins og tilkynnt var fyrir nokkrum dögum síðan þá hefur reynst nauðsynlegt vegna viðhaldsvinnu og myndunar á skólplögn sem liggur neðan við verslunarmiðstöðina Fjörð að veita skólpi í höfnina á meðan. Því miður þarf að endurtaka þetta verk. Myndun fer fram í dag og fer því skólp óhreinsað í höfnina á meðan. Sjósundsunnendur eru vinsamlega beðnir að hinkra áfram með sundsprett á þessum svæðum þar til eftir 27. nóvember. Ná tilmæli til alls mynnis Hafnarfjarðar, þá sérstaklega á svæðinu hjá Krosseyri, við Herjólfsgötuna og Sundhöll Hafnarfjarðar.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

 

Ábendingagátt