Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Ásland 4 er nýjasta uppbyggingarsvæðið í Hafnarfirði og uppbygging þegar hafin. Nú hefur nýjum lóðum verið bætt við fyrsta áfanga uppbyggingar og hefur Hafnarfjarðarbær opnað fyrir umsóknir um 22 einbýlishúsalóðir og 5 raðhúsalóðir með í heild 25 íbúðum. Loftlínur milli Hamranesvirkis og Kaldárselsvegar eru komnar í jarðstreng og verða möstur og loftlínurnar fjarlægð á næstu vikum, að undanskildu mastri næst Hamranesi.
Í þessum síðari hluta úthlutunar í fyrsta áfanga uppbyggingar í Ásandi 4 eru lausar til úthlutunar 22 lóðir fyrir einbýli og 5 raðhúsalóðir með 4-6 íbúðum á hverri lóð. Samtals 25 íbúðir. 9 einbýlishús eru á tveimur hæðum og 13 einbýlishús á einni hæð. Lóðarverð endurspeglar hámarks byggingarmagn á lóð. Verð fyrir einbýlishúsalóðir er frá um 21–33 milljónum króna. Verð fyrir raðhúsalóðir er frá um 50–75 milljónum króna.
Lausar lóðir í síðari hluta fyrsta áfanga uppbyggingar í Áslandi 4.
Sótt er um rafrænt og mikilvægt að skila samhliða inn öllum viðeigandi fylgiskjölum til að tryggja að umsókn sé gild. Umsóknarfrestur fyrir raðhúsalóðir er til og með 9. desember. Einbýlishúsalóðirnar fara í almenna úthlutun og eru teknar fyrir á næsta fundi bæjarráðs. Fundir bæjarráðs eru haldnir á tveggja vikna fresti. Sækja um lóð
Hluti af Áslandi 4 er þegar kominn af stað í uppbyggingu. Um er að ræða íbúðahverfi í framhaldi af hverfum beggja vegna, þ.e. Ásland 3, Skarðshlíð og Hamranesi. Svæðið markast af Ásfjalli með Mógrafarhæð sem stingst inn í svæðið frá norðri, íbúðarbyggð Áslands 3 í norðaustri, Ásvallabraut í austri og suðri og íbúðabyggð í Skarðshlíð og Hamranesi í vestri. Við skipulag og hönnun á hverfi var rík áhersla lögð á heildræna sýn, vistvænt skipulag, grænt yfirbragð og fjölbreytt útisvæði. Byggðin mun samanstanda af lágreistum sérbýlisíbúðum; einbýlum, par- og raðhúsum.
Undanfarnar vikur hefur Landsnet unnið að því að leggja tvo 4 km jarðstrengi á milli Hamranessvirkis og Kaldárselsvegar sem koma í stað loftlína. Jarðstrengurinn í Hamraneslínu 2 var tengdur 14. október sl. og jarðstrengur við Hamraneslínu 1 þann 28. október sl. Möstrin og loftlínurnar verða fjarlægð fyrir árslok, allt nema mastrið næst Hamranesi sem þarf að standa eitthvað lengur.
Kortavefur Hafnarfjarðarbæjar
Ítarlegri upplýsingar um lóðirnar og hverfið
Hafnarfjarðarbær og Verkalýðsfélagið Hlíf hafa skrifað undir samning vegna félagsfólk Hlífar í leikskólum Hafnarfjarðar. Vinnustöðvun, sem hefjast átti næstkomandi fimmtudag,…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Þann 12. ágúst, síðastliðinn, sýndi sviðslistahópurinn Þríradda sviðsverkið SinfóNýja í Apótekinu í Hafnarborg við góðar viðtökur. Sýningin var afrakstur skapandi…
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir annars vegar náttúruvættið Litluborgir og hins vegar náttúruvættið Kaldárhraun og…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 21. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Umferðarhraði á yfir sextíu götum Hafnarfjarðarbæjar lækkar úr 50 km/klst í 40 eða 30 þann 22. maí. Ákvörðunin er tekin…
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar og föruneyti funduðu með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra og fulltrúum Hafnarfjarðarbæjar í vikunni. Deildu þau reynslu og…
Leikskólinn Vesturkot er 30 ára. Samvinna var Særúnu Þorláksdóttur leikskólastjóra efst í huga þegar áfanganum var fagnað síðasta föstudag. Elstu…
Nýverið sóttu bæjarstjóri og sviðsstjórar Reykjanesbæjar Hafnarfjörð heim í þeim tilgangi að ræða verkefni, framkvæmd, fyrirkomulag og áskoranir í daglegum…
Hróður pólsku deildar Bókasafns Hafnarfjarðar hefur náð út fyrir landssteinana. Nú í haust var Katarzyna Chojnowska, Kasia, bókavörður, verðlaunuð fyrir…