Opið í sund og í Hafnarborg á uppstigningardag

Tilkynningar

Komdu í sund og á sýningu í Hafnarborg á Uppstigningardag

Komdu í sund

Tvær af sundlaugum bæjarins, Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug verða opnar á morgun, uppstigningardag, frá kl. 8-17 og eru Hafnfirðingar og vinir Hafnarfjarðar hvattir til að mæta í sund enda sund ein besta samveran. Bæði til að njóta einn eða með öðrum.

Komdu á safn

Menningar- og listamiðstöðin Hafnarborg verður líka með opið á morgun Uppstigningardag frá kl. 12-17.

Ábendingagátt