Jólafréttir

Jólafréttir og tilkynningar

Dagsetning Umsóknarfrestur
No image

Viðurkenningar fyrir bestu jólaskreytingarnar

Sunnudaginn 15. desember voru veittar viðurkenningar á Thorsplani fyrir best skreyttu húsin í Hafnarfirði.

Lesa meira

Hlýja og fegurð í Tíru á Strandgötu

Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…

Lesa meira

Kerti, knús, friður og minningar

Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…

Lesa meira

Ebba Katrín: Jólin best heima í Hafnarfirði

„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…

Lesa meira

Sjósund og sauna á Langeyrarmölum á áramótunum

Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Sauna-klefi verður við Langeyrarmalir á gamlárs- og…

Lesa meira

Kvennakór og íslensk hollusta í Jólaþorpinu

Jólaþorpið er í hjarta Hafnarfjarðar. Þar koma margir saman hverja helgi og margt fólk rekur þar jólahús. Þar verður Kvennakór…

Lesa meira

Gjafir og hönnun í gullfallegu Strand 49

„Jólin eru okkar tími,“ segir Klara Lind Þorsteinsdóttir, eigandi verslunarinnar Strand 49 ásamt vinkonu sinni Birnu Harðardóttur.

Lesa meira

Margt á prjónunum í Prjónahorninu

Soffía M. Gísladóttir, eigandi Prjónahornsins, er hjúkrunarfræðingur sem lét drauminn um að opna verslun rætast.

Lesa meira

Opnunarhátíð Köldu ljósanna 13. desember – Öll velkomin

Byggðasafn Hafnarfjarðar bregður sér í jólabúninginn og býður öllum fjölskyldum að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá safnsins yfir hátíðarnar. Nú…

Lesa meira

Hátíð Hamarskotslækjar í tíunda sinn

Hátíð Hamarskotslækjar verður haldin í tíunda sinn í Hafnarborg 14. desember kl. 15. Frábær skemmtun, fyrirlestur og kvikmyndasýning.

Lesa meira

Árlegt jólasund og jólamáltíðin undirbúin saman

Fjölskyldur geta notið helgarinnar saman í Jólaþorpinu. Margt má bralla, eins og Vala Steinsdóttir formaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar bendir á.

Lesa meira

Minnum á árlegu keppnina í jólaskreytingum 2024

Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…

Lesa meira

Lifandi tónlist og sýningar í Hafnarborg

Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, býður ykkur hjartanlega velkomin á aðventunni. Safnið er vel staðsett við Strandgötu 34, í göngufæri…

Lesa meira

Jólabærinn: Kakí og Kailash rótgrónar í Strandgötu

Kakí og Kailash eru rótgrónar verslanir í Strandgötunni sem gaman er að heimsækja í aðdraganda jóla sem og aðra draga.…

Lesa meira

Sörur, lagtertur og jólailmur á Brikk á Norðurbakkanum

Brikk á Norðurbakkanum er flaggskip þessa bakaríis enda það stærsta í keðjunni. Jólin lita bakaríð og deilir Oddur Smári Rafnsson…

Lesa meira

Glænýr Grýluhellir við Pakkhús byggðasafnsins

Grýluhellir stendur alla aðventuna fyrir framan Pakkhús byggðasafnsins á Vesturgötunni. Börnin og fullorðnir geta kíkt inn, notið.

Lesa meira

Jólabærinn. Sveinkar í sing-a-long

Syngdu með Sveinka eru 25 sýningar sem hver tekur 30 mínútur þar sem áhorfendur taka þátt í að syngja jólin…

Lesa meira

Ratleikur bíður þín í Jólaþorpinu

Þrettán jólasveinar, Grýla, Leppalúði og kötturinn sem prýtt hafa Strandgötu Hafnarfjarðar í aðdraganda jóla hafa fengið nýjan tilgang. Hægt er…

Lesa meira

Jólin hreiðra um sig í Bæjarbíói

Hjartasvellið, Jólahjartað og Jóli Hólm. Allt eru þetta viðburðir á vegum Bæjarbíós fyrir þessa aðventu.

Lesa meira

Litlu og stóru leikskólatrén á Thorsplani

Fimm ára leikskólabörn Smáralundar kíktu í Jólabærinn Hafnarfjörð nú í morgunsárið og skreyttu Cuxhaven-jólatréð. Jólabærinn heldur í fallegar hefðir sem…

Lesa meira

Fjársjóðirnir á Fornubúðum: Gára og Sign

Handverk og skart. Fjöldi fyrirtækja hefur hreiðrað um sig í Fornubúðum á Hafnarfjarðarhöfn. Þar má finna gullmolana Gáru og Sign…

Lesa meira

Sól stígur inn í hafnfirsku jólastemninguna í fyrsta sinn

„Við erum að skapa hefðir og prófa okkur áfram. Við viljum taka þátt í hafnfirsku jólastemningunni,“ segir Guðrún Böðvarsdóttir einn…

Lesa meira

Allskonar gersemar á jólamarkaði Íshússins í Ægi 220

Jólamarkaður Íshússins í Ægi 220 verður tvisvar fyrir þessi jól, annars vegar sunnudaginn 24. nóvember og hins vegar að kvöldi…

Lesa meira

Hittu Ásu Marin í Hellisgerði

Ása Marin les úr bókinni sinni Hittu mig í Hellisgerði í Hellisgerði kl. 14 á morgun, laugardag. Bókin er ekki…

Lesa meira

Rjúkandi veitingar úr nýju hringhúsi í Jólaþorpinu í ár

Hringhús prýðir miðju Thorsplans í fyrsta sinn. Þar verður hægt að gæða sér á kakói, fá sér heitan kaffibolla og…

Lesa meira

Jólabærinn og Hittu mig í Hellisgerði  

Ása Marin er höfundur rómantísku stefnumótaskáldsögunnar Hittu mig í Hellisgerði. Jólabærinn Hafnarfjörður rammar söguna inn.

Lesa meira

Komdu á árlegan jólamarkað Bjarna

Keramik Bjarna Sigurðssonar nýtur sín oft í tímaritinu Bo Bedre. Hann hefur haldið í samböndin í Danmörku síðan hann lærði…

Lesa meira

Jólaaðdragandinn sem konfektmolar á bókasafninu

Spjall við hina ýmsu rithöfunda og fjölþjóðlegir jólasveinar eru konfektmolar Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir þessi jól. Hressandi viðburðir sem gaman er…

Lesa meira

Jólaskreytingakeppni íbúa og fyrirtækja 2024

Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um þau hús,…

Lesa meira

Rammíslenskur matarvagn í anda torfbæja

„Við elskum að vera hér í Hafnarfirði og hlökkum mikið til að kynnast fleirum við opnun Jólaþorpsins. Já, viðtökurnar hafa…

Lesa meira

A. Hansen hreiðrar um sig í Hellisgerði þessa hátíðina

„Þátttaka í Jólaþorpinu í hjarta Hafnarfjarðar er þegar hluti af jólahefð A. Hansen,“ segir Silbene Dias, rekstrarstjóri veitingastaðarins A. Hansen,…

Lesa meira

Upplifum hlýjan jólaanda í Hafnarfirði

„Full þakklætis fyrir góðar viðtökur undanfarin ár hlökkum við til komandi vikna og óskum þess innilega að sem flestir njóti…

Lesa meira

Við erum jólabærinn. Jólablaðið er komið út

Jólablað Hafnarfjarðar 2024 er komið út! Jólablaðið er gefið út í sömu viku og Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar ár hvert.…

Lesa meira

Jólaþorpið opnar – jólin hefjast í Hafnarfirði

Jólabærinn Hafnarfjörður tekur forskot á jólasæluna og opnar Jólaþorpið í Hafnarfirði með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 15. nóvember. Jólaþorpið…

Lesa meira

Flugeldasýning – tímabundin götulokun

Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…

Lesa meira

Jólaþorpið – Strandgatan breytist tímbundið í göngugötu

Strandgatan (frá Reykjavíkurvegi að Lækjargötu) breytist í göngugötu og verður lokuð fyrir umferð bíla á opnunartímum jólaþorpsins, til 23.desember 2024.

Lesa meira