Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Dagforeldrar í Hafnarfirði eru sjálfstætt starfandi en fá starfsleyfi frá bænum sem hefur eftirlit með starfseminni.
Dagforeldrar eru með eigin gjaldskrá og er þeim ekki leyfilegt að samræma gjaldskrá sína, þess vegna eru gjöld mishá frá einu dagforeldri til annars.
Hafnarfjarðarbær greiðir niður daggæsluna.
Hægt er að fá systkinaafslátt þegar systkini eru samtímis hjá dagforeldri, í leikskóla eða í frístund. Annað barn fær 75% afslátt og þriðja 100% afslátt.
Á dvalarsamningi þarf að taka fram nafn, kennitölu og vistunarstað eldra systkinis. Daggæslufulltrúi sendir þá staðfestingu á viðeigandi stað.
Mánaðarleg niðurgreiðsla miðast við dvalartíma barns að hámarki með eftirfarandi hætti.
Sækja þarf um viðbótarniðurgreiðslu og skila inn öllum gögnum fyrir þann 20. mánuðinn áður en viðbótarniðurgreiðslur eiga að hefjast. Athugið að afslættir og viðbótarniðurgreiðslur eru ekki afturvirkar og gilda því frá næstu mánaðarmótum eftir að umsókn hefur verið samþykkt
Var efnið hjálplegt?