Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Leikskólinn er fyrsta skólastigið. Þar er hlúð að börnum með skapandi og hvetjandi starfi.
Leikskólagjöld eru innheimt samkvæmt gjaldskrá. Þú getur reiknað út kostnað við leikskóladvöl með reiknivélinni hér fyrir neðan.
Nýtt skipulag fyrir leikskóladaginn í Hafnarfirði tekur gildi frá og með 1. september 2024. Starfsemi innan leikskóladagsins verður tvíþætt með fagstarfi og frjálsum tíma, leikskólagjöld lægri í takti við styttri og sveigjanlegan dvalartíma, leikskóladagatalið verður 180 dagar og aðrir dagar verða sérstakir skráningardagar.
Nánar um leikskóladaginn
Afslátturinn er af dvalargjaldi, ekki af mat (morgunhressingu, hádegismat og síðdegishressingu). Annað hvort er veittur systkinaafsláttur eða tekjutengdur afsláttur, aldrei báðir í einu.
Afsláttur er ekki veittur af fæði (morgunhressingu, hádegismat og síðdegishressingu).
Reiknivél leikskólagjalda virkar þannig að valin er meðaltals dvalartími á dag og fjöldi barna. Leikskólagjöld miðast við heildar dvalartíma barns á viku sem rukkast um hver mánaðar mót. Reiknivélin reiknar sjálfkrafa afslátt vegna systkina ef valin eru 2 börn eða fleiri. Afsláttur er eingöngu veittur vegna dvalargjalda en ekki fæðisgjalda.
Útfærsla dvalartíma er síðan samkomulags atriði á milli deildarstjóra/leikskólastjóra og forráðamanna.
Hámarksfjöldi viðveruklukkustunda er 8. Eingöngu er um áætlun að ræða miðað við þær forsendur sem slegnar eru inn.
Var efnið hjálplegt?