Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Á næstu vikum munu Veitur hefja vinnu í nágrenni íbúa á Völlum, Skarðshlíð og Hamranesi. Fyrirhugað er að leggja nýja hitaveitulögn við Ásbraut auk þess sem lögð verður lögn að Hamraneshverfi meðfram Ásvallabraut á um 1300 metra löngum kafla. Verið er að bregðast við uppbyggingu á svæðinu og bæta þrýsting á heita vatninu.
Á næstu vikum munu Veitur hefja vinnu í nágrenni íbúa á Völlum, Skarðshlíð og Hamranesi. Fyrirhugað er að leggja nýja hitaveitulögn við Ásbraut auk þess sem lögð verður lögn að Hamraneshverfi meðfram Ásvallabraut á um 1300 metra löngum kafla. Verið er að bregðast við uppbyggingu á svæðinu og bæta þrýsting á heita vatninu. Með lögninni við Ásvallabraut verður svæðið hringtengt sem eykur rekstraröryggi og afhendingu heits vatns.
Gera má ráð fyrir þrengingum á vegum næst framkvæmdasvæðum, en aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda verður tryggt allan tímann. Hjáleiðir verða settar upp og áhersla lögð á öryggi vegfarenda og starfsfólks. Veitur áætla að vinnan standi yfir fram í desember á þessu ári. Gengið verður frá yfirborði að framkvæmd lokinni. Ef til þess kemur að loka þurfi tímabundið fyrir heita vatnið á einhverjum tímapunkti þá verður það tilkynnt sérstaklega og með fyrirvara. Veitur endurnýja lagnir til að tryggja öllum íbúum nauðsynlega innviði og lífsgæði til framtíðar.
Upplýsingar um framkvæmdina ásamt mynd af fyrirhuguðu vinnusvæði má finna á vef Veitna.
Vegna vegaframkvæmda verður Lækjargata (við Suðurgötu) lokuð milli kl. 10:00 og 14:00 í dag, mánudaginn 17. mars.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 12. mars. Formlegur fundur hefst kl. 15:30 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Áshamar (við nr.1), lokaður frá kl.9:00 mánudaginn 10.mars til kl.17:00, föstudaginn 14.mars.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 26. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Flatahraun (við Álfaskeið, akrein til austurs) lokað að hluta, fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.2:00 og 7:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (frá Aftantorgi að Berjatorgi, akrein til austurs) lokuð fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.9:00 og 14:30.
Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri. Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 11.9.2024 breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga…
Vegna vegaframkvæmda verður umferð um Austurgötu (frá Linnetstíg að Reykjavíkurvegi) skert, frá kl.9:00 miðvikudaginn 29.janúar, til kl.15:00 föstudaginn 31.janúar.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 29. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.