Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
[Polski poniżej.]
Laugardaginn 5. október kl. 14 mun myndlistarmaðurinn Lukas Bury bjóða upp á leiðsögn á pólsku um sýninguna Óþekkta alúð sem nú stendur yfir í safninu.
Á sýningunni er að finna verk sem unnin eru í fjölbreytta miðla, svo sem málverk, skúlptúra og vídeóverk, eftir fjórtán íslenska og erlenda listamenn. Þá er gengið út frá þeirri hugmynd að fyrir tilstilli listarinnar megi finna alúð og heilandi afl – einhvers konar töfra sem kalla fram aukna samkennd – er við horfumst í augu við alls konar tilfinningar og reynslu, svo sem sársauka og persónulegan þroska, áföll og bata, gleði og sorg.
Lukas Bury er myndlistarmaður af pólskum og þýskum bakgrunni. Hann lauk MA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2020. Lukas býr og starfar í Reykjavík.
Á mínu máli er viðburðadagskrá sem miðar að því að auka aðgengi fólks með margs konar bakgrunn að Hafnarborg með því að bjóða gesti velkomna á ólíkum tungumálum. Viðburðurinn er samstarf Hafnarborgar og GETU – hjálparsamtaka sem með fjölbreyttum viðburðum og félagsstarfi leitast við að stuðla að inngildingu og jákvæðri fjölmenningu. Verkefnið er styrkt af safnasjóði.
Leiðsögnin er opin fyrir alla áhugasama 12 ára og eldri og ekki er krafist fyrri þekkingar eða bakgrunns í myndlist. Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.
.
W sobotę, 20 kwietnia o godz. 14, artysta Lukas Bury poprowadzi oprowadzanie po wystawie Nieznane dobrodziejstwo w języku polskim, która jest obecnie prezentowana w muzeum.
Wystawa prezentuje prace czternastu islandzkich i międzynarodowych artystek, pracujące z różnymi mediami, w tym malarstwem, rzeźbą i wideo. Główne tematy wystawy nawiązują do mocy sztuki jako siły uzdrawiającej – rodzaju magii, z której może wykiełkować empatia – gdy stajemy w obliczu różnych doświadczeń i emocji, takich jak ból i osobisty rozwój, trauma i ukojenie, radość i smutek.
Lukas Bury jest artystą polskiego i niemieckiego pochodzenia. Ukończył studia magisterskie z zakresu sztuk pięknych na Islandzkim Uniwersytecie Sztuki w 2020 roku. Lukas mieszka i pracuje w Reykjavíku.
W moim języku to program wydarzeń kulturalnych, który ma na celu uczynienie Hafnarborg bardziej dostępnym miejscem dla ludzi z różnych środowisk poprzez witanie gości w muzeum w różnych językach. Wydarzenie jest wynikiem współpracy między Hafnarborg a organizacją GETA – fundacją na rzecz budowy bardziej tolerancyjnego i inkluzywnego społeczeństwa za pomocą różnych wydarzeń. Program jest wspierany przez Fundusz Muzealny.
Wydarzenie to jest dla osób od 12 roku życia, wiedza na temat sztuki nie jest obowiązkowa. Wstęp wolny – wszyscy mile widziani.
Laugardaginn 12. október kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á listamannaspjall um haustsýningu safnsins, Óþekkta alúð, ásamt þeim Eddu Karólínu,…
Sunnudaginn 13. október kl. 14 verður boðið upp á sjónlýsingu um sýningu Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttur „Við sjáum það sem…