Ásvellir 3 – til sölu einstök fjölbýlishúsalóð Posted desember 27, 2021 by avista Uppbygging í grónu hverfi við íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum Einstök fjölbýlishúsalóð á Ásvöllum 3 í Hafnarfirði er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja fjölbýlishús á 2-5 hæðum, alls 100-110 íbúðir. Bílastæði má hafa að hluta í bílakjallara á einni hæð. Um er að ræða einstaka og vel staðsetta lóð í grónu hverfi […]
Norðurberg gerir góðverk sem gefur og gleður Posted desember 23, 2021 by avista Félögin eiga það sammerkt að vera verndarar barna Frá árinu 2016 hefur starfsfólk á leikskólanum Norðurbergi lagt góðu málefni lið í stað þess að gefa hvort öðru jólagjöf á árlegri jólagleði starfsfólks. Í ár varð barnastarf Kvennaathvarfsins í Reykjavík fyrir valinu og kom fulltrúi þeirra eða fulltrúi barnanna, Bergdís Ír félagsráðgjafi, í heimsókn á leikskólann […]
Þakklæti á jólum – jólahugvekja bæjarstjóra 2021 Posted desember 23, 2021 by avista Þakklæti á jólum – jólahugvekja bæjarstjóra 2021 Nú þegar jólahátíðin er að ganga í garð með allri sinni dýrð tökumst við enn og aftur á við krefjandi áskoranir vegna heimsfaraldurs, bæði sem einstaklingar og samfélag. Jólin verða hjá mörgum með öðru sniði en gert hafði verið ráð fyrir og skulum við reyna að hugsa til […]
Komdu í sund um jólin – opnunartími Posted desember 22, 2021 by avista Hafnarfjarðarbær mælir með fjölskylduferð í sund yfir hátíðarnar! Jólasund er góð samverustund og sundlaugarnar í Hafnarfirði vel til þess fallnar að uppfylla þarfir allra samfélagshópa enda ólíkar. Sundlaugarnar eru þrjár og hafa þær allar sína sérstöðu og sjarma. Þannig einkennir Sundhöll Hafnarfjarðar gömul saga og rólegt andrúmsloft, Ásvallalaug fjölskylduvænt umhverfi og heitur salur fyrir yngri […]
Opnunartími yfir hátíðarnar Posted desember 22, 2021 by avista Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar yfir hátíðarnar sem hér segir: Þjónustuver og þjónustumiðstöð Þjónustuver Þjónustumiðstöð 24. desember Lokað Lokað 25. desember Lokað Lokað 26. desember Lokað Lokað 27. desember 8-16 8-16 28. desember 8-16 8-16 29. desember 8-16 8-16 30. desember 8-16 8-16 31. desember Lokað Lokað […]
Best skreyttu húsin og best skreytta gatan 2021 Posted desember 22, 2021 by avista Viðurkenningar veittar – þessi þóttu hlutskörpust í skreytingunum þetta árið Í vikunni voru veittar viðurkenningar fyrir best skreyttu húsin og best skreyttu göturnar í Hafnarfirði. Hafnfirðingar og aðrir áhugasamir voru í upphafi desembermánaðar hvattir til að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um þau hús og götur í Hafnarfirði sem þykir bera af í […]
Aðgerðir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita Posted desember 22, 2021 by avista COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöldin. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af […]
Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður Posted desember 21, 2021 by avista Að gefnu tilefni minnir Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fólk á viðbrögð og varnir gegn jarðskjálfta og einnig á viðbrögð eftir jarðskjálfta. Mikilvægt er að íbúar á þekktum jarðskjálftasvæðum geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta. Það er hægt að gera á ýmsan hátt. Nánar á vef almannavarna Húsgögn:Festið skápa, hillur og þunga muni í gólf […]
Nemandi í 9. bekk í Lækjarskóla gefur út bók Posted desember 21, 2021 by avista Smári Hannesson gefur út bókina Afinn sem æfir fimleika Nemandi í 9. bekk í Lækjarskóla, Smári Hannesson, gaf út bókina Afinn sem æfir fimleika á dögunum. Þessi ungi og efnilegi drengur skrifaði söguna þegar hann var ellefu ára gamall en bókin fjallar um Tómas sem fylgir afa sínum á fimleikamót og lendir þar í skemmtilegum […]