Category: Fréttir

Þrettán tillögur frá Ungmennaráði Hafnarfjarðar

Ungmennaráð Hafnarfjarðar lagði þrettán tillögur fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar á fundi bæjarstjórnar í gær sem taka til málefna sem viðkemur unga fólkinu okkar á einn eða annan hátt; skólastarfs, tómstundastarfs og skipulags á nánasta umhverfi. Bæjarstjórn tók jákvætt í allar tillögur Ungmennaráðs og samþykkti samhljóða að vísa þeim til umræða og afgreiðslu í viðeigandi ráðum. Tillögur […]

Samið um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Hafnfirðinga

Hafnarfjarðarbær og Blindrafélagið hafa gert með sér þjónustusamning sem felur í sér að Blindrafélagið taki að sér að reka ferðaþjónustu fyrir íbúa Hafnarfjarðar sem eru greindir lögblindir af Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og geta ekki nýtt sér almenningssamgöngur vegna fötlunar sinnar. Með þessum samningi stígur Hafnarfjarðarbær stórt skref í þjónustu […]

Sumarstörf fyrir námsmenn – opið fyrir umsóknir

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 1. júní. Opið er fyrir umsóknir um ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri sem eru á milli námsanna.  Sumarstörfin eru fjölbreytt og skemmtileg, s.s. á sviði umhverfis- og framkvæmdamála, upplýsingatækni, fræðslumála, fjölskyldumála, menningarmála og heilsueflandi samfélags.  Um er að ræða sumaratvinnuátak Hafnarfjarðarbæjar vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu í samvinnu við […]

Stóra upplestrarkeppnin 2020 – fyrsta hátíðin í kjölfar Covid19

Það þótti viðeigandi að fyrsta hátíðin í Hafnarfirði í kjölfar Covid19 væri lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem allajafna er haldin í Hafnarborg í mars ár hvert. “Um er að ræða uppskeruhátíð sem beðið er í ofvæni og í kristallast mikilvægi íslenskrar tungu, þrotlausar æfingar, árangur og eftirvænting”, eins og bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Rósa Guðbjartsdóttir, komst svo vel […]

Neðansjávarsýn nemenda í Öldutúnsskóla

Nemendur í myndmenntavali í Öldutúnsskóla enduðu valáfangann á lokaverkefni við undirgöngin við Suðurbæjarlaug. Verkefnið unnu þau út frá hugmyndum um náttúruna og listina. Hvað er list og fyrir hvern er listin sem sköpuð er og hvað er verið að segja með listsköpuninni?  Nemendur við 9 og 10 bekk við Öldutúnsskóla ákváðu út frá þessum vangaveltum […]

Allt þetta hófst í Hafnarfirði. Stóra upplestrarkeppnin!

Ingibjörg Einarsdóttir er upphafsmaður Stóru upplestrarkeppninnar og hefur fylgt þessu merka framtaki allt frá upphafi en saga keppninnar spannar alls 24 ár. Ingibjörg situr í framsæti Vitans, hlaðvarpi Hafnarfjarðarbæjar, að þessu sinni. Í viðtalinu heyrum við um bakgrunn Ingibjargar sem hefur alla tíð búið í Reykjavík en tengst Hafnarfirði sterkum böndum í starfi. Frá sjö […]

Börnin teiknuðu og tjáðu líðan sína

Samkomubannið sem tók gildi hér á landi 16. mars sl. hafði víðtæk áhrif á Hafnarfjarðarbæ sem vinnustað og þurfti á örskömmum tíma að virkja stofnanir í bænum til nýrrar hugsunar og skipuleggja starf hvers vinnustaðar miðað við tilmæli almannavarna. 18 leikskólar eru í Hafnarfirði.  Guðbjörg Hjaltadóttir, skólastjóri Hraunvallaleikskóla segir ástandið hafi á endanum þjappað fólki […]

Barnamenning blómstrar – 42 verkefni hljóta styrk

Barnamenning blómstrar – tvö verkefni tengd Hafnarfjarðarbæ hljóta styrk Úthlutun Barnamenningarsjóðs Íslands fór fram í gær og hlutu 42 verkefni styrk úr sjóðnum í ár. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins sem stofnaður var í tilefni aldarafmælis fullveldisins. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styðja við fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og […]

Framkvæmdir við St. Jó halda áfram

– nýr verkefnastjóri ráðinn Næstu skref í uppbyggingu á Lífsgæðasetri St. Jó voru mörkuð á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar sl. miðvikudag þegar samþykkt var að klára framkvæmdir utanhúss í sumar auk þess að bæta aðgengi og lagfæra handrið í stigahúsi innanhúss. Þann 5. september nk. er eitt ár liðið frá því að Lífsgæðasetur St. Jó var […]

Bærinn styrkir leikskólakennaranám

Í fimm ár hefur Hafnarfjarðarbær boðið ófaglærðu starfsfólki á leikskólum styrki til að stunda nám í leikskólakennarafræðum. Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla hjá Hafnarfjarðarbæ, var leikskólakennari í 21 ár og segir það afar fjölbreytta, skemmtilega og gefandi vinnu. Hún segir ýmsar leiðir í boði fyrir þau sem áhuga hafa á að verða leikskólakennarar, s.s. það […]