Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið Posted október 1, 2020 by avista Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2020. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör í sölubásnum. Í Jólaþorpinu verða um 20 skreytt einingahús sem eru 5,8 […]
Sérstök aðgát í íþróttahúsum sveitarfélagsins til 12. október Posted september 30, 2020 by avista Þriðja bylgjan í Covid19 hófst með töluverðum hvelli í síðustu viku og miða varfærnar aðgerðir að því að tryggja m.a. að skóla- og tómstundastarf barna og þar með talið íþróttastarf haldist áfram óskert. Því hefur verið ákveðið að grípa til meðfylgjandi ráðstafana a.m.k. til 12. október 2020 með fyrirvara um þróun mála hvað varðar frekari smit […]
Styrkir bæjarráðs – seinni úthlutun 2020 Posted september 29, 2020 by avista Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröð sveitarfélagsins. Úthlutun styrkja fer fram tvisvar á ári og nú er komið að seinni úthlutun ársins í ár. Umsóknarfrestur er til 29. október 2020. Umsækjendur […]
Vímuefnafræðslan VELDU fyrir ungmennin okkar Posted september 29, 2020 by avista Hafnarfjarðarbær í samstarfi við fyrirtækið Heilsulausnir mun á næstu vikum bjóða nemendum í 9. og 10. bekkjum í grunnskólum Hafnarfjarðar upp á Vímuefnafræðsluna Veldu með það fyrir augum að upplýsa ungmennin okkar um skaðsemi vímuefna og ávanabindingu samhliða því að styrkja sjálfsmynd þeirra. Fræðarar á vegum Heilsulausna, sem eru hjúkrunarfræðingar að mennt, byggja fræðsluefni sitt […]
Músik og mótor sameina ungmenni Posted september 28, 2020 by avista Mótorhúsið var stofnað árið 1996 og er staðsett að Dalshrauni 10 sem er þekktast er sem gamla lakkrísgerðin. Mótorhúsið er félagsmiðstöð fyrir 13-20 ára ungmenni með aðstöðu fyrir viðgerðir og viðhald á ýmsum farartækjum. Í sama húsnæði er einnig tónlistarsmiðjan Músikheimar , þar sem sett hafa verið upp stúdíó til æfinga og upptöku fyrir ungt […]
Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar Posted september 28, 2020 by avista Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki. Hlutverk sjóðsins er að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði og styrkja hafnfirska nemendur til framhaldsnáms í tónlist og fræðimenn í tónlist. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2020. Sótt er um á mínum síðum á hafnarfjordur.is. Umsækjandi skal gefa greinargóða lýsingu á námi sínu eða fyrirhuguðu […]
30 leikskólastarfsmenn á námsstyrk Posted september 25, 2020 by avista Frá árinu 2015 hefur starfsfólk í leikskólum bæjarins fengið námsstyrki frá Hafnarfjarðarbæ til þess að stunda nám í leikskólakennarafræðum. Framkvæmdin og framtakið hefur það mikilvæga markmið að auka hlutfall fagmenntaðra í leikskólum sveitarfélagsins og þar með í hópi leikskólakennara. Því er mikil áhersla lögð á það hjá sveitarfélaginu að styðja vel við nýliðun og nám […]
Ný útgáfa af skóladagatölum Posted september 24, 2020 by avista Mikill kraftur og vinnugleði einkenndi nemendahópinn sem kom til starfa hjá bænum í sumar í gegnum sumaratvinnuátak Hafnarfjarðarbæjar og Vinnumálastofnunar. Áhersla var m.a. lögð á það að nýta krafta þeirra í lítil og stór verkefni sem skipta miklu máli í stóra samhenginu og eru til þess fallin að bæta og auðvelda þjónustu sveitarfélagsins og upplýsingagjöf. […]
Viltu losna við grenitré úr þínum garði? Posted september 23, 2020 by avista Líkt og undanfarin ár býðst Hafnarfjarðarbær til að fjarlægja grenitré úr heimagörðum íbúa, þeim að kostnaðarlausu. Leit stendur yfir að grenitrjám sem lokið hafa sínu hlutverki hjá garðeigendum og hægt væri að koma fallega fyrir á opnum svæðum á aðventunni. Lumar þú á grenitré í þínum garði sem gæti orðið gleðigjafi á aðventunni? Grenitré geta […]
Undanfari uppbyggingar á Norðurbakka Posted september 21, 2020 by avista Undanfari uppbyggingar á Norðurbakka – framkvæmdir hefjast Á fundi hafnarstjórnar þann 12. ágúst sl. var samþykkt að ráðast í útboð á verkinu „Norðurbakki – grjótvörn“ og er framkvæmdin undanfari frekari uppbyggingar og fullnaðarframkvæmda við Strandstíginn og útivistarsvæði á Norðurbakka og við Norðurgarð. Teiknistofan Landslag og verkfræðiþjónustan Strendingur hafa unnið að undirbúningi og hönnun verkefnisins í samvinnu […]