Category: Fréttir

Skólar, sundlaugar og stofnanir lokaðar frá kl. 14 í dag

Skóla- og frístundastarf Hafnarfjarðarbæjar mun raskast frá og með kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10. desember vegna óveðurs sem spáð er að gangi yfir höfuðborgarsvæðið. Foreldrar og forráðamenn barna eru beðnir um að sækja börn sín í síðasta lagi kl. 14 til að tryggt sé að allir, börn, foreldar og starfsfólk geti náð heim til […]

BRÚIN – framúrskarandi samvinnuverkefni

Í byrjun desember 2019 fékk BRÚIN (nýtt verklag í þjónustu við börn í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins) hjá Hafnarfjarðarbæ Evrópuviðurkenningu frá samtökum evrópskra félagsmálastjóra, European Social Network, fyrir framúrskarandi samvinnuverkefni á sviði skóla- og fjölskylduþjónustu. BRÚIN er markvisst verklag skóla- og fjölskylduþjónustu bæjarins sem samþættir þjónustu í nærumhverfi barna og fjölskyldna þeirra. Áhersla er lögð […]

Athugið! Attention! Uwaga!

Athugið! Attention! Uwaga! Skólar, sundlaugar og stofnanir lokaðar frá kl. 14 í dag ÍslenskaVegna appelsínugulrar viðvörunar þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja börn sín í skóla eða frístundastarfsemi kl. 14 í dag, Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir kl. 13. Lagt er til að æfingar og önnur frístundastarfsemi sem á að hefjast eftir kl. […]

Staða mála / Status update

English below Vakin er athygli á því að appelsínugul viðvörun er nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu og allt bendir til þess að veðurspár muni ganga eftir. Jafnvel er talið að vindurinn verði heldur meiri en búist var við, en reikna má með að veðrið á höfuðborgarsvæðinu verði verst frá kl. 17 – 22. Fólk er […]

Umferð um Reykjanesbraut færð yfir á nýja suðurakbraut að hluta

Vegna vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautar í gegnum Hafnarfjörð þarf að færa umferð yfir á nýja suðurakbraut á kafla frá Krýsuvíkurgatnamótum og að Strandgötu. Ef veður leyfir má gera ráð fyrir að á morgun, þriðjudaginn 10. desember, verði umferð færð yfir á nýja suðurakbraut. Farið verður í þessa framkvæmd fyrir hádegi. Þessi ráðstöfun mun standa yfir […]

Allir heim fyrir kl. 15 á morgun þriðjudag

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun frá kl. 15 á morgun, þriðjudaginn 10. desember. Gul viðvörun verður í gildi frá klukkan 13 – 15 þegar sú appelsínugula tekur við. Engin röskun verður á skólastarfi í fyrramálið en ákveðið hefur verið að virkja röskun á skólastarfi frá kl. 15 og eru foreldar og forráðamenn beðnir um […]

Hver á best skreytta húsið í Hafnarfirði?

Nú styttist heldur betur til jóla og á aðventunni eru bæjarbúar hvattir til þess að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið. Á Þorláksmessu verða veitt verðlaun fyrir best skreyttu húsin, best skreytta fyrirtækið og best skreyttu götuna í Hafnarfirði.  Hafnfirðingar og vinir Hafnarfjarðar eru hvattir til þess að setja upp stóru jólagleraugun í byrjun […]

Sérstakur húsnæðisstuðningur fyrir leigjendur í félagslegu húsnæði

Á fundi fjölskylduráðs þann 14.okt. sl . var tekin sú ákvörðun að breyta reglum Hafnarfjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning sem tóku gildi 17. október 2017. Fellt var út ákvæði að ekki sé greiddur sérstakur stuðningur í félagslegu leiguhúsnæði sveitarfélagsins og er leigjendum nú heimilt að sækja um sérstakan stuðning. Leigjendur félagslegs húsnæðis Hafnarfjarðarbæjar geta nú sótt […]

Litlu leikskólatrén á Thorsplani

Hefð er fyrir því að leikskólar í Hafnarfirði sjái um að skreyta litlu jólatrén sem prýða jólaþorpið á Thorsplani. Hópar leikskólabarna hafa lagt leið sína í jólaþorpið í vikunni með fallegar og umhverfisvænar jólaskreytingar sem þau hafa sjálf útbúið.  Skrautið er afar kærkomið og hefur sett skemmtilegan svip á Jólaþorpið frá upphafi.  Leikskólinn Víðivellir sá […]

Hundakona með óbilandi trú á óhefðbundnum tjáskiptum

Kveikurinn er að sjá að fólk getur meira í dag heldur en í gær. Halla Harpa Stefánsdóttir er forstöðuþroskaþjálfi Hæfingarstöðvarinnar að Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Hundakona mikil sem hefur gert það að ævistarfi sínu að þjálfa, efla og þróa aðferðir og leiðir sem stuðla að notkun óhefðbundinna tjáskipta. Halla Harpa ákvað það 10 ára gömul að […]