Category: Fréttir

Deiliskipulag Miðbæjar Hraun Vestur

Skipulags- og byggingarráð  Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 31.okt.2017 að auglýsa á ný tillögu að  deiliskipulagi Miðbæjar Hrauns Vestur með vísan til 2. mgr. 42. gr.  skipulagslaga nr. 123/2010. Endurauglýsingin byggir á athugasemdum Skipulagsstofnunar við greinagerð deiliskipulagsins dags. 18.sept 2015.  Tillögurnar verða til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10 og hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu að […]

Sund og menning um pásakana

Afgreiðslutími Hafnarborgar verður eftirfarandi yfir páskana: Skírdagur 28. mars: opið kl. 12-17 Föstudagurinn langi 30. mars: lokað Laugardag 31. mars: opið kl. 12-17 Páskadagur 1. apríl: lokað Annar í páskum 2. apríl: opið kl. 12-17 Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar verður eftirfarandi yfir páskana: miðvikudagur 28. mars: opið 10 – 19 fimmtudagur 29. mars (skírdagur): LOKAÐ föstudagur […]

Hreinsunarátak daganna 7. til 18. apríl „Flottur Fjörður“

Vikuna eftir páska blæs Hafnarfjarðarbær til hreinsunarátaks í bænum þar sem íbúar eru hvattir til þátttöku í vorhreinsun sem skipulögð er við lóðir grunnskólanna og sundstaði í bænum.  Þá verður einnig unnið með fyrirtækjum í hreinsun í þeirra umhverfi og gámum komið fyrir á þremur stöðum í Hafnarfirði og eru gámar einkum hugsaðir fyrir losun […]

Úrskurðarnefnd ógildir framkvæmdaleyfi til Landsnets, áfall segir bæjarstjóri

Í dag ógilti Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála framkvæmdaleyfi sem Hafnarfjarðarkaupstaður gaf út til Landsnets vegna Lyklafellslínu 1. Lagning Lyklafellslínu 1 hefur verið forsenda þess að hægt verði að fjarlægja Hamraneslínur og flytja Ísallínur.  Það voru Hraunavinir og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands sem kærðu veitingu framkvæmdaleyfisins. „Úrskurðurinn er áfall fyrir sveitarfélagið og ljóst að áratuga bið eftir því […]

Styrkir til hljóðvistar 2018

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna aðgerða á gluggum húsa við umferðarþungar götur. Frekari upplýsingar fást í Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, sími 585-5500. Styrkir eru veittir til endurbóta á hljóðeinangrun glugga á þeim hliðum húss þar sem hljóðstig reiknast 65 dB(A) eða hærra. Við úthlutun styrkja hafa þeir forgang sem búa við verstar aðstæður. […]

Götuþvottur á fullu í Hafnarfirði

Þessa daganna er verið að vinna götuþvott af fullum krafti. Vinnan hefur staðið yfir alveg frá því í byrjun mars þar sem þvegnar hafa verið stofnbrautir. Hér að neðan er svo áætlun sem verið er að vinna eftir en um er að ræða allsherjar sópun á Hafnarfirði samkvæmt eftirfarandi plani. Sópun á aðalgönguleiðum 23.mars – […]

Vorboðarnir eru víða

Vorið er sannarlega komið í Hafnarfjörðin og vorboðarnir eru víða. Í Lækjargötunni er verið að setja niður niður stétt upp götuna beggja vegna og þar voru verktakar í óða önn að leggja hellur og ganga frá fyrir helgi en því  verki líkur vonandi fyrir Bjarta daga.  Framundan er heljarinnar hreinsunar átak bæði með fyrirtækjum, einstaklingum […]

Guðrún Helgadóttir heiðruð í Hafnarfirði

 Hafnfirðingurinn Guðrún Helgadóttir rithöfundur var heiðruð í vikunni og þakkað sérstaklega fyrir ritverkin og framlag hennar til íslenskrar menningar í tengslum við Bóka- og bíóhátíð barnanna sem haldin er þessa dagana í Hafnarfirði. Guðrúnu þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum en eftir hana liggja skáldverk og sögupersónur sem þjóðin hefur lært að elska í gegnum árin eins og Páll […]

Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu við Suðurgötu 40-44

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar  þann 30.8.2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breyttri landnotkun í aðalskipulagi Hafnarfjarðar í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Jafnframt samþykkti bæjarstjórn tillögu að breyttu deiliskipulag fyrir Suðurgötu 40-44 og að auglýsa hana í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar verða auglýstar samhliða […]

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu við Hrauntungu 5

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 7.6.2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu við lóðina að Hrauntungu 5 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 6.3.2018 var samþykkt  að málsmeðferð tillögunar verði í samræmi við 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga 123/2010. Jafnframt að grenndarkynna skuli deiliskipulagstillöguna. […]