Category: Fréttir

Úthlutun Erasmus+ styrkja 2017

Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar Evrópusambandsins. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni. Styrkir hafa farið stighækkandi undanfarin ár og hefur einkum verknámið […]

Setbergsskóli sigurvegari íþróttamótsins

Setbergsskóli er sigurvegari í árlegu íþróttamóti grunnskólanna í Hafnarfirði sem fram fór í gær, miðvikudaginn 9. maí, í keppninni fyrir skólaárið 2016-2017. Skólinn hlaut 31 af 48 mögulegum. Í öðru sæti varð Víðistaðaskóli með 28 stig og Áslandsskóli í þriðja sæti með 27 stig svo mikið jafnræði er milli skóla eins og sjá má og […]

Grenndarkynning – Óseyrarbraut 29

Breyting á deiliskipulagi lóðarinnar að Óseyrarbraut 29 í Hafnarfirði Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann  25.apríl 2017 að grenndarkynna deiliskipulagsbreytingu lóðarinnar að Óseyrarbraut 29 í Hafnarfirði í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að byggingarreitur, merktur B á lóð nr. 29 við Óseyrarbraut, lengist til austurs um 16.3m, […]

Ert þú með græna fingur?

Síðustu ár hafa verið reknir skólagarðar á fimm stöðum í Hafnarfirði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Einnig hafa verið í boði matjurtagarðar í Vatnshlíðinni fyrir fjölskyldur. Í ár verður breytt fyrirkomulag en bæði matjurtargarðar í Vatnshlíð og skólagarðar munu leggjast af og í staðinn býður Hafnarfjarðarbær upp á fjölskyldugarða. Frábært tækifæri fyrir fjölskyldur og […]

Viltu vera með söluhús/sölutjald á 17. júní?

Við erum í óða önn að undirbúa 17. júní hátíðarhöld í Hafnarfirði. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að leigja söluhús á 17. júní  geta nú sótt um söluleyfi til Hafnarfjarðarbæjar. Leyfið gildir fyrir sölu í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem hátíðarhöldin fara fram. Með söluleyfi fylgir sölukofi. Athugið að söluleyfum er ekki úthlutað til einstaklinga. […]

Bæjarstjórnarfundur 10. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 10. maí. Fundurinn hefst kl. 14 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu.  Hér má sjá dagskrá fundar Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu Útsending hefst stundvíslega kl. 14. Meðal efnis á fundi eru erindi frá HS veitum, tilnefning í skólanefnd Flensborgarskóla, leigusamningur […]

Opið fyrir umsóknir 14-16 ára

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Hafnarfjarðar fyrir ungmenni fædd 2001 – 2003. Vinna í vinnuskóla hefst 12. júní. 14 ára unglingar fá 72 tíma vinnu í sumar, 15 ára 92 tíma vinnu og 16 ára 112 tíma. Tímafjöldi 15 og 16 ára unglinga hefur verið aukinn og er vinnutímabil þeirra lengra. 14 ára unglingar […]

Skapandi sumarstörf – listrænar og skapandi uppákomur

Í sumar býðst einstaklingum og hópum á aldrinum 18-20 ára að koma með hugmyndir að skapandi verkefnum í Hafnarfirði. Valdir hópar fá tækifæri til að starfa í sumar við að sinna verkefnum og lífga upp á mannlífið í miðbænum og gleðja ferðamenn og íbúa með alls kyns uppátækjum. Umsækjendur þurfa að vera fæddir árið 1997-1999 […]

Hjólum í vinnuna – tökum þátt!

Heilsu- og hvatningarverkefnið “Hjólað í vinnuna” hófst í dag og mun standa yfir til og með 23. maí. Meginmarkmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum, heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum ferðamáta.  Þátttakendur eru hvattir til þess að hjóla, ganga, hlaupa eða nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu þessar þrjár vikur.  Hjólað í vinnuna fer fram […]

Vímuefnaneysla nemenda – niðurstaða rannsóknar

Út er komin skýrsla um vímuefnaneyslu nemenda í 8. – 10. bekk grunnskóla í Hafnarfirði. Árlega eru lagðir fyrir spurningalistar fyrir alla nemendur í 8. – 10. bekk í grunnskólum landsins og er það fyrirtækið Rannsókn og greining sem vinnur rannsóknina fyrir Menntamálaráðuneytið. Í skýrslunni er eingöngu fjallað um vímuefnaneyslu. Nú í fyrsta skipti síðan […]