Category: Fréttir

Jólahús – opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorp Hafnarfjarðar 2017. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör á á sölubásnum. Í Jólaþorpinu verða um 20 skreytt einingahús sem eru 5,8 m2 að […]

Umtalsverð lækkun á fasteignaskatti eldri borgara í Hafnarfirði

 Afsláttur á fasteignaskatti ellilífeyris- og örorkuþega mun aukast umtalsvert á komandi ári samkvæmt tillögu sem bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær. Tekjuviðmið verða hækkuð og fleiri njóta afsláttar. Gert er ráð fyrir að hækkun viðmiða verði um 30% umfram 11,4% hækkun á launavísitölu árið 2016.  Hjón mættu þannig hafa allt að 6.405.500 í laun […]

Hreinsun athafnasvæða

Okkur er öllum annt um umhverfi okkar og að ásýnd Hafnarfjarðarbæjar sé góð.  Í vor var blásið til hreinsunarátaks þar sem allir voru hvattir til virkrar þátttöku. Nú í september skorum við sérstaklega á fyrirtæki í Hafnarfirði að hreinsa nærumhverfi sitt. Hrein ásýnd heilt yfir hefur áhrif á upplifun viðskiptavina og viðskipti. Nýtum okkur þjónustuna – […]

Hjólum til framtíðar 2017

Á morgun, föstudaginn 22. september 2017 verður haldin sjöunda ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar. Áhersla ráðstefnunnar í ár snýst um ánægju og öryggi hjólreiða. Ráðstefnan er haldin í Bæjarbíó í Hafnarfirði frá 10:00 til 16:00. Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá á vefnum www.lhm.is, þar sem einnig eru upplýsingar um […]

Birgi Hafnarfjarðarbæjar harmar mistök við afhendingu gagna

 Í framhaldi af frétt Stöðvar 2 í gærkvöldi um afhendingu námsgagna í Víðistaðaskóla vill Hafnarfjarðarbær kom á framfæri eftirfarandi:  Eins og kom fram hefur komið í fréttum bæði í sumar og núna í september var það samþykkt í Fræðsluráði Hafnarfjarðarbæjar að grunnskólaganga í bæjarfélaginu yrði gjaldfrjáls. Ákvörðunin var þverpólitísk, í kjölfarið var verkefnið boðið út […]

Frístundaaksturinn er byrjaður

Frístundaakstur er hafinn í Hafnarfirði þar sem börnum í 1. og 2. bekk gefst tækifæri á að fá akstur frá öllum grunnskólum bæjarins á íþróttaæfingar. Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Fanney D. Halldórsdóttir fræðslustjóri fóru í gær ferð með frístundaakstrinum með 40 börnum. Í þessari ferð frá Áslandsskóla, Setbergsskóla og Lækjarskóla og börnum skilað á […]

Kalla eftir endurskoðun á forsendum húsnæðisstuðnings

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á miðvikudag var samþykkt ályktun þar sem bæjarstjórnin gagnrýnir nýja löggjöf um húsnæðisstuðning og skorar á Alþingi að endurskoða grunnfjárhæðir og önnur skilyrði þessa stuðnings. Þriðjungs fækkun hefur orðið í hópi þeirra sem fá sérstakan húsnæðisstuðning í Hafnarfirði og óskar bæjarstjórnin eftir því að ástæður þeirrar fækkunar séu rýndar og gengið úr skugga […]

Bæjarstjórn krefst þess að haldið verði áfram með framkvæmdir við Reykjanesbraut

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gærkvöldi var samþykkt ályktun þar sem bæjarstjórnin mótmælir því kröftuglega að Reykjanesbraut virðist hvergi vera að finna í fjárlagafrumvarpi fjármálaráðherra fyrir árið 2018. Mikil uppsöfnuð þörf er á verulegum úrbótum við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar.  Gríðarleg aukning bílaumferðar á Reykjanesbraut veldur mikilli slysahættu og langar raðir af bílum myndast á álagstímum.  […]

Deiliskipulag – hönnunarteymi

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir skipulagshönnuðum vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsvinnu innan bæjarmarkanna. Um ólík landsvæði er að ræða. Horft er til þess að þétta byggð innan bæjarins í þegar byggðum hverfum þar sem landrými er fyrir hendi. Meginmarkmið er að stuðla að betri nýtingu landsvæðis undir íbúðabyggð um leið og byggðamynstur hvers hverfis fyrir sig er haft að […]

Stefán Karl og hláturinn hafa fengið fastan stað í Hellisgerði.

Stefán Karl Stefánsson leikari gróðursetti í síðustu viku tré í Hellisgerði í lágstemmdri athöfn með nánustu fjölskyldumeðlimum. Tilefnið og aðdragandinn var sá að eftir frumsýningu á „Með fulla vasa af grjóti“ í Þjóðleikhúsinu á dögunum, færði Ari Mattíasson þjóðleikhússtjóri Stefáni tré í stað blómvandar eins og venja er. Ari tilkynnti Stefáni að trénu væri ætlaður […]