Category: Fréttir

Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk og fræðslustarf

Félagsmálastjórar á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur og Seltjarnarness (í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsbæ) mynduðu samráðshóp um þjónustu við fatlað fólk þegar málaflokkurinn var færður til sveitarfélaganna í ársbyrjun 2011. Hefur hann komið saman reglulega síðan. Meðal viðfangsefna hefur verið eftirlit með þjónustunni eins og kveðið er á um í lögum að sveitarfélögin skuli sinna, svonefnt […]

Bjartir dagar – þín þátttaka?

Menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin dagana 19.-23. apríl í tengslum við Sumardaginn fyrsta eins og undanfarin ár. Bjartir dagar er þátttökuhátíð og byggir á því að stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar taki þátt í að skapa viðburði sem tengjast hátíðinni eða taki þátt í þeim dagskrárliðum sem aðrir skipuleggja. Ertu með hugmynd að dagskráratriði? Óskað […]

Tóbakskönnun – 43% sölustaða virða ekki aldursmörk

Í lok janúar stóð Hafnarfjarðarbær fyrir könnun á því hvort unglingar gætu keypt sígarettur á sölustöðum tóbaks í Hafnarfirði. Tveir unglingar úr 10. bekk fóru á sölustaði undir eftirliti starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar og reyndu að kaupa sígarettur. Sex sölustaðir seldu unglingunum sígarettur af 14 sölustöðum eða 43% sölustaða sem eru aðgengilegir ungu fólki. Íþrótta- og tómstundanefnd […]

Bæjarstjórnarfundur 15. feb

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15. febrúar. Fundurinn hefst kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu bæjarins.   Hér má sjá dagskrá fundar Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu Útsending hefst stundvíslega kl. 14:00. Meðal efnis á fundi eru aðalskipulag Hafnarfjarðar og breyting vegna vatnsverndarmarka til samræmis […]

Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skilað inn með rafrænum hætti fyrir 15. mars 2017. Hver umsókn skal aðeins innihalda eitt verkefni. Einu sinni á ári auglýsir menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar eftir menningarstyrkjum til menningarstarfsemi til eflingar á hafnfirsku […]

Bærinn opnar bókhaldið

Hafnarfjarðarbær hefur tekið ákvörðun um að opna bókhald bæjarins og gera aðgengilegt á heimasíðu sinni. Markmiðið er að auka aðgengi fyrir notendur að fjárhagsupplýsingum og skýra á sem einfaldastan máta og með myndrænum hætti ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins. Nýr raunveruleiki kallar á nýjar lausnir og vill Hafnarfjarðarbær með þessu framtaki svara ákalli um aukinn sýnileika og […]

Ánægja íbúa fer vaxandi

Í Hafnarfirði eru 88% íbúa ánægð með sveitarfélagið sem stað til að búa á, samkvæmt niðurstöðum árlegrar þjónustukönnunar Gallup sem nýlega voru gerðar opinberar. Hafnarfjarðarbær hefur tekið þátt í þessari könnun til fjölda ára og markvisst tekið niðurstöður hvers málaflokks með í sín verkefni og vinnu.  Niðurstöður þjónustukönnunar gefa hugmynd um ánægju íbúa og/eða upplifun […]

Jákvæðar forvarnir hafa áhrif

Í sex ár hefur Jón Ragnar Jónsson söngvari, skemmtikraftur, hagfræðingur, fótboltamaður og jákvæð fyrirmynd heimsótt alla nemendur í 8. bekkjum Hafnarfjarðar með fræðslu um heilbrigðan lífstíl og tóbaksvarnir. Jón nær vel til krakkanna og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Krabbameinsfélagið og Hafnarfjarðarbær standa að þessu verkefni ásamt Jóni sjálfum sem ræðir málin opinskátt […]