Grenndarkynning – lóðirnar Óseyrarbraut 25, 27 og 27B Posted júní 19, 2017 by avista Breyting á deiliskipulagi Suðurhafnar í Hafnarfirði vegna lóðanna Óseyrarbraut 25, 27 og 27B. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. júní 2017 að grenndarkynna breytingu á reit 5.4c í deiliskipulagi Suðurhafnar vegna lóðanna að Óseyrarbraut 25, 27 og 27B í Hafnarfirði í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felst í […]
Ávarp fjallkonu Hafnarfjarðar 2017 Posted júní 19, 2017 by avista Eva Ágústa Aradóttir var fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Eva er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Eva, sem er Hafnfirðingur í húð og hár, las ljóð eftir Bryndísi Björgvinsdóttur. Fjallkonan er tákn eða kvengervingur Íslands. Fjallkonan kom fyrst fram á Íslendingadeginum í Winnipeg í Kanada 1924 og eftir lýðveldisstofnun á Íslandi 1944 […]
Bæjarstjórnarfundur 21. júní Posted júní 19, 2017 by avista Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 21. júní. Fundurinn hefst kl. 14 í Hafnarborg, Strandgötu 34. Fundi er streymt beint á heimasíðu. Hér má sjá dagskrá fundar Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu Útsending hefst stundvíslega kl. 14. Meðal efnis á fundi eru framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1, almennar reglur um úthlutun lóða […]
Ný hugmyndafræði um íbúarekið húsnæði í Hafnarfirði Posted júní 15, 2017 by avista Á fundi bæjarráðs í morgun voru lögð fram drög að stofnsamþykktum íbúarekins leigufélags í bænum sem hefur það að markmiði að lækka leiguverð, draga úr yfirbyggingu og auka aðkomu og þátttöku íbúanna sjálfra. Að mati bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar er hér um að ræða stórt framfaraskref innan sveitarfélagsins. Hvatinn að verkefninu er að bregðast við þörf á […]
Leiguhúsnæði í hjarta Hafnarfjarðar Posted júní 15, 2017 by avista Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 4 til leigu. Fasteignin er kjallari, tvær hæðir og ris, alls um 515 m². Húsið er steinsteypt, byggt árið 1930 af Jóni Mathiesen kaupmanni sem rak þar verslun í mörg ár og bjó á efri hæð. Fasteignin verður afhent haustið 2017 Fasteignin er öll auglýst til leigu og er gert ráð fyrir […]
Viðurkenningar fyrir skilvirka stjórnun og fjölmenningarstarf Posted júní 12, 2017 by avista Frá árinu 2008 hefur fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar veitt 1-3 viðurkenningar á ári til einstakra skólaverkefna sem þykja til fyrirmyndar og einkennandi fyrir skapandi skólastarf í Hafnarfirði. Í ár hlutu þrír skólar viðurkenningu. Öldutúnsskóli og leikskólinn Álfaberg fyrir góðan starfsanda og skilvirka stjórnun og Hvaleyrarskóli fyrir fræðslu og fjölmenningarstarf á skólasafni. Mikil starfsánægja og auknar framfarir í […]
Gleðilega þjóðhátíð í Hafnarfirði Posted júní 12, 2017 by avista Boðið verður upp á sannkallaða þjóðhátíðarveislu á 17. júní í Hafnarfirði. Skipulögð dagskrá verður í miðbæ Hafnarfjarðar, á Thorsplani, við Hafnarborg og Byggðasafn Hafnarfjarðar. Á Strandgötunni verða sölubásar, leiktæki, skotbakkar, borðtennis, bogfimi, tónlist, þrautabraut og risa loftboltar og ættu allir fjölskyldumeðlimir að geta fundið eitthvað áhugavert við sitt hæfi. Dagurinn hefst kl. 8 með því […]
Ný sumaropnun í Suðurbæjarlaug Posted júní 12, 2017 by avista Frá og með deginum í dag geta íbúar og gestir í Hafnarfirði notið sín í sundi í Suðurbæjarlaug til kl. 22. Sumaropnun Suðurbæjarlaugar hefur tekið gildi og mun vera í gildi til og með 13. ágúst. Suðurbæjarlaug verður opin til kl. 22 alla virka daga og til kl. 21 á sunnudögum. Óbreyttur opnunartími verður á […]
Ný handbók um snemmtæka íhlutun í málörvunarstarfi Posted júní 9, 2017 by avista Leikskólinn Norðurberg hefur gefið út handbók um snemmtæka íhlutun í málörvun leikskólabarna og undirbúning fyrir lestur. Handbókin var kynnt nýlega á sérstökum kynningarfundi í skólanum að viðstöddum fjölda gesta. Handbókin, Snemmtæk íhlutun í málörvun leikskólabarna – undirbúningur fyrir lestur, er afrakstur þróunarverkefnis í leikskólanum sem átt hefur sér stað síðustu tvö ár. Handbókin kynnir m.a. […]
Sjómannadagshelgi í Hafnarfirði Posted júní 9, 2017 by avista Blásið verður til tveggja daga hátíðarhalda um helgina í Hafnarfirði í tilefni Sjómannadagsins. Fjöldi einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka hefur tekið sig saman og sett upp heimilislega dagskrá við Flensborgarhöfn sem höfðar til allrar fjölskyldunnar. Hátíðarsvæðið opnar kl. 13 báða dagana og er opið til klukkan 17. Sjómannadagurinn skipar stóran sess í hugum Hafnfirðinga enda […]