Bæjarstjórnarfundur 2. september kl. 14.00 Posted september 1, 2015 by avista Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 24.júní kl. 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum hér á vefnum. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 2. september 2015.
Einivellir 3 Posted ágúst 31, 2015 by avista Hafnarfjarðarbær auglýsir fjölbýlishúsalóðina að Einivöllum 1-3 lausa til úthlutunar. Lóðin er 6967 m2 að stærð og nýtingarhlutfallið allt að 0,6 Á lóðinni er gert ráð fyrir allt að 45 íbúðum í þremur húsum. Stærðardreifing íbúða skal vera nokkuð jöfn. Verð pr. íbúð kr 3.484.642 m.v. heildarstærð húss 4180 m2. Ef mannvirki er stærra þá þarf […]
26 sóttu um tvær stöður hjá skipulags- og umhverfisþjónustu bæjarins Posted ágúst 31, 2015 by avista Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöður skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa. 13 manns sóttu um stöðu byggingarfulltrúa og 13 manns um stöðu skipulagsfulltrúa. Hér má sjá lista yfir umsækjendur. 13 manns sóttu um stöðu byggingarfulltrúa. Nafn Titill Ármann Jóhannesson Byggingarverkfræðingur Árni Jón Sigfússon Arkitekt Friðrik Friðriksson Arkitekt Friðrik Ólafsson Byggingarverkfræðingur Gunnlaugur Jónasson Arkitekt Hildur Bjarnadóttir Skipulags- og byggingarfulltrúi […]
11 manns sóttu um stöðu bæjarlögmanns Posted ágúst 31, 2015 by avista Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu bæjarlögmanns. Hér má sjá lista yfir umsækjendur : Nafn: Starfsheiti Auður Björg Jónsdóttir Hæstaréttarlögmaður Ágúst Stefánsson Lögmaður Björg Rúnarsdóttir Lögfræðingur Halla Ýr Albertsdóttir Lögfræðingur Harpa Rún Glad Lögmaður Hjörtur Örn Eysteinsson Lögmaður Hólmgeir El. Flosason Lögmaður Sigríður Kristinsdóttir Hæstaréttarlögmaður Sigurður Jónsson Hæstaréttarlögmaður Sigurjón Ingvason Lögmaður Stefán Erlendsson Lögmaður
Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks Posted ágúst 31, 2015 by avista Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks. „ Með fötlun er átt við það ástand sem skapast þegar einstaklingur þarf fjölþætta þjónustu og aðstoð til langframa vegna alvarlegrar þroskaröskunar eða annarrar röskunar á færni.“ Hafnarfjarðarbær veitir styrki til greiðslu námskostnaðar sem […]
Haustsýning Hafnarborgar 2016 – Kallað eftir tillögum Posted ágúst 31, 2015 by avista Eins og undanfarin fimm ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að sýningu í Hafnarborg haustið 2016. Sýningin Heimurinn án okkar sem nú stendur yfir í safninu var valin úr athyglisverðum tillögum sem sendar voru inn á síðasta ári. Markmiðið með því að óska eftir innsendum tillögum er að fá tækifæri til að […]
Þjóðarátak í læsi Posted ágúst 28, 2015 by avista Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Hafnarfjarðarbæjar, fulltrúa Heimilis og skóla í Hafnarfirði og mennta- og menningarmálaráðherra um þjóðarátak í læsi barna og ungmenna. Athöfnin fór fram í Lækjarskóla með viðhöfn. Myndir frá athöfnin er að finna á Feisbókarsíðu bæjarins.
Vilji til að taka á móti flóttamönnum Posted ágúst 28, 2015 by avista Á fundi Fjölskylduráðs Hafnarfjarðar í morgun voru málefni flóttamanna til umræðu og lýsti ráðið einróma yfir fullum vilja til að taka þátt í verkefni ríkisstjórnarinnar varðandi móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks sem væntanlegt er til landsins. Guðlaug Kristjánsdóttir formaður fjölskylduráðs segir að Hafnarfjarðarbær búi að góðri reynslu af móttöku flóttamanna sem komið geti að […]
Húsnæðismál leik- og grunnskóla á Völlum Posted ágúst 27, 2015 by avista Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær að stofnaður verði starfshópur sem fái það verkefni að meta húsnæðisþörf leik- og grunnskóla á Völlum. Starfshópurinn fær það hlutverk að móta tillögur um framtíðarfyrirkomulag skólastarfs á svæðinu og skili tillögum þar um fyrir 1. desember 2015. Erindisbréf starfshópsins og tilnefningar í hann verði lagðar fram á næsta […]
Heimurinn án okkar Posted ágúst 24, 2015 by avista Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin Heimurinn án okkar. Á sýningunni eru verk eftir myndlistarmennina Björgu Þorsteinsdóttur, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Finn Jónsson, Gerði Helgadóttur, Mörtu Maríu Jónsdóttur, Ragnar Má Nikulásson, Steinu og Vilhjálm Þorberg Bergsson sem öll eiga sér ólíkan bakgrunn í íslensku myndlistarlífi. Á sýningunni er teflt saman verkum íslenskra listamanna af ólíkum kynslóðum sem vinna með hugmyndir […]