Category: Fréttir

Fjölbreytt starf Geitunganna

Aukin tækifæri fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði Verkefnið Geitungarnir felur í sér aukin tækifæri fatlaðs fólks með miklar stuðningsþarfir til þátttöku á almennum vinnumarkaði. Áhersla er lögð á að einstaklingarnir fái tækifæri til að spreyta sig á almennum vinnumarkaði með stuðningi aðstoðarfólks. Tilraunaverkefni sem þróaðist í að vera hluti af þjónustu bæjarins  Geitungarnir voru upphaflega […]

Nóg um að vera hjá Verkhernum sumarið 2022

Verkherinn er atvinnuúrræði fyrir ungmenni með fatlanir á aldrinum 16-20 ára og er staðsettur í Húsinu, Suðurgötu 14. Eitt af fjölmörgum verkefnum Verkhersins í sumar er að kynna heilsubæinn Hafnarfjörð og sýna hann frá sjónarhorni ungmenna í Hafnarfirði. Sérstakur fjölmiðlahópur innan Verkhersins sér um þessa kynningu og var sérstakur aðgangur opnaður á Instagram í upphafi […]

100% greiðsluþátttaka til sjálfstætt starfandi grunnskóla

Skólagjöld í sjálfstæðum grunnskólum í Hafnarfirði lögð niður Frá og með hausti 2022 munu skólagjöld falla niður og Hafnarfjarðarbær greiða 100% rekstrarframlag til sjálfstætt starfandi grunnskóla í sveitarfélaginu. Sjálfstætt starfandi grunnskólar í Hafnarfirði eru tveir; NÚ Framsýn menntun og Barnaskóli Hjallastefnunnar. Með nýjum þjónustusamningum við skólana er enn eitt skrefið stigið í þá átt að […]

Rík áhersla áfram lögð á læsi og málþroska barna

Lestrarstefna endurskoðuð og ný verkfæri kynnt til sögunnar Lestur er í hávegum hafður í Hafnarfirði og allar mögulega leiðir nýttar til að efla og ýta undir lestur og lestrarfærni barna og ungmenna í virku samstarfi skóla, stofnana og heimila. Sjö ár eru liðin frá því að hafnfirska verkefnið Lestur er lífsins leikur var kynnt til sögunnar. […]

Eldur kom upp í St. Jó. Slökkvistarf gekk vel

Starfsemi í Lífsgæðasetri St. Jó óskert  Eldur kom upp í viðbyggingu við Lífsgæðasetur St. Jó á ellefta tímanum í gærkvöldi, í húsnæði sem tilbúið var til niðurrifs. Slökkvistarf gekk vel og engar skemmdir urðu á aðalbyggingunni sem hýsir Lífsgæðasetur St. Jó. Starfsemi setursins mun ekki raskast vegna þessa og geta öll þau sem eiga tíma […]

Starfsfólk bæjarins keppir í golfi

Árlegt golfmót starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar og bæjarfulltrúa var haldið í mildu og góðu veðri á Golfklúbbnum Keili um miðjan ágúst. Hátt í 90 starfsmenn frá fjölbreyttum starfsstöðvum sveitarfélagsins auk bæjarfulltrúa skráðu sig til leiks og léku á alls oddi. Mótið er hefðbundið punktamót með forgjöf og höggleik án forgjafar til golfmeistara. Keppt var bæði á 18 […]

Skapandi sumarstörf – Magnús

MAGNÚS TREVENEN DAVÍÐSSON / “Kids on Holiday” Magnús Trevenen Davíðsson er lagahöfundur, gítarleikari og söngvari sem kallar sig listamannsnafninu “Kids on Holiday”. Verkefni Magnúsar í sumar var að leggja lokahönd á stuttskífu eða svo kallaða “EP” plötu þar sem hann semur öll lögin og tekur upp sjálfur.  Götutónlist víðsvegar um bæinn Magnús var áberandi í […]

Gengið til samninga við AÞ-Þrif

AÞ-Þrif ehf. sjá um ræstingar stofnana á tímabilinu 2022-2026 Fjögur gild tilboð bárust þegar Hafnarfjarðarbær óskaði eftir tilboðum í ræstingar fyrir stofnarnir bæjarins og fyrir íbúðir á vegum félagsþjónustu bæjarins á vormánuðum. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 8. júní síðastliðinn að gengið yrði til samninga við AÞ-Þrif ehf sem reyndist með lægsta tilboðið. AÞ-Þrif ehf. […]

Hafðu áhrif á framtíðina

Komdu að starfa með okkur í skapandi og skemmtilegu starfsumhverfi Leikskólaplássum í Hafnarfirði fjölgar um 100 á þessu skólaári.  Þessa dagana er verið að ráða inn kennara, deildarstjóra og starfsfólk með góða reynslu af starfi með börnum og hafa áhuga á að vinna með hressum og faglegum hópi starfsfólks. Frá og með hausti 2022 leggur […]

Skólabyrjun haustið 2022

Skólasetning í grunnskólum Hafnarfjarðarbæjar verður þriðjudaginn 23. ágúst. Formlegt skólastarf nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar hefst þriðjudaginn 23. ágúst með skólasetningu. Kennsla samkvæmt stundaská hefst miðvikudaginn 24. ágúst. Nánari upplýsingar um tímasetningu á skólasetningu hjá hverjum og einum bekk er að finna á vef viðkomandi skóla. Rétt rúmlega 4000 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Hafnarfjarðar […]