Rík áhersla áfram lögð á læsi og málþroska barna Posted ágúst 22, 2022 by avista Lestrarstefna endurskoðuð og ný verkfæri kynnt til sögunnar Lestur er í hávegum hafður í Hafnarfirði og allar mögulega leiðir nýttar til að efla og ýta undir lestur og lestrarfærni barna og ungmenna í virku samstarfi skóla, stofnana og heimila. Sjö ár eru liðin frá því að hafnfirska verkefnið Lestur er lífsins leikur var kynnt til sögunnar. […]
Eldur kom upp í St. Jó. Slökkvistarf gekk vel Posted ágúst 22, 2022 by avista Starfsemi í Lífsgæðasetri St. Jó óskert Eldur kom upp í viðbyggingu við Lífsgæðasetur St. Jó á ellefta tímanum í gærkvöldi, í húsnæði sem tilbúið var til niðurrifs. Slökkvistarf gekk vel og engar skemmdir urðu á aðalbyggingunni sem hýsir Lífsgæðasetur St. Jó. Starfsemi setursins mun ekki raskast vegna þessa og geta öll þau sem eiga tíma […]
Starfsfólk bæjarins keppir í golfi Posted ágúst 22, 2022 by avista Árlegt golfmót starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar og bæjarfulltrúa var haldið í mildu og góðu veðri á Golfklúbbnum Keili um miðjan ágúst. Hátt í 90 starfsmenn frá fjölbreyttum starfsstöðvum sveitarfélagsins auk bæjarfulltrúa skráðu sig til leiks og léku á alls oddi. Mótið er hefðbundið punktamót með forgjöf og höggleik án forgjafar til golfmeistara. Keppt var bæði á 18 […]
Skapandi sumarstörf – Magnús Posted ágúst 19, 2022 by avista MAGNÚS TREVENEN DAVÍÐSSON / “Kids on Holiday” Magnús Trevenen Davíðsson er lagahöfundur, gítarleikari og söngvari sem kallar sig listamannsnafninu “Kids on Holiday”. Verkefni Magnúsar í sumar var að leggja lokahönd á stuttskífu eða svo kallaða “EP” plötu þar sem hann semur öll lögin og tekur upp sjálfur. Götutónlist víðsvegar um bæinn Magnús var áberandi í […]
Gengið til samninga við AÞ-Þrif Posted ágúst 19, 2022 by avista AÞ-Þrif ehf. sjá um ræstingar stofnana á tímabilinu 2022-2026 Fjögur gild tilboð bárust þegar Hafnarfjarðarbær óskaði eftir tilboðum í ræstingar fyrir stofnarnir bæjarins og fyrir íbúðir á vegum félagsþjónustu bæjarins á vormánuðum. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 8. júní síðastliðinn að gengið yrði til samninga við AÞ-Þrif ehf sem reyndist með lægsta tilboðið. AÞ-Þrif ehf. […]
Hafðu áhrif á framtíðina Posted ágúst 17, 2022 by avista Komdu að starfa með okkur í skapandi og skemmtilegu starfsumhverfi Leikskólaplássum í Hafnarfirði fjölgar um 100 á þessu skólaári. Þessa dagana er verið að ráða inn kennara, deildarstjóra og starfsfólk með góða reynslu af starfi með börnum og hafa áhuga á að vinna með hressum og faglegum hópi starfsfólks. Frá og með hausti 2022 leggur […]
Skólabyrjun haustið 2022 Posted ágúst 17, 2022 by avista Skólasetning í grunnskólum Hafnarfjarðarbæjar verður þriðjudaginn 23. ágúst. Formlegt skólastarf nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar hefst þriðjudaginn 23. ágúst með skólasetningu. Kennsla samkvæmt stundaská hefst miðvikudaginn 24. ágúst. Nánari upplýsingar um tímasetningu á skólasetningu hjá hverjum og einum bekk er að finna á vef viðkomandi skóla. Rétt rúmlega 4000 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Hafnarfjarðar […]
Göngum í skólann – tileinkum okkur virkan ferðamáta Posted ágúst 16, 2022 by avista Verkefnið stendur yfir dagana 7. september – 5. október Verkefnið Göngum í skólann ( www.iwalktoschool.org ) hefst í miðvikudaginn 7. september í fimmtánda sinn og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni […]
Tónlistarnámskeið fyrir börn 6 – 18 mánaða og 2 – 4 ára Posted ágúst 15, 2022 by avista Tónlistarskóli Hafnarfjarðar býður uppá námskeið fyrir börn á aldrinum 6 -18 mánaða og 2- 4 ára. Á námskeiðinu eru kennd skemmtileg lög, þulur og hreyfingar fyrir börn sem örva skynþroska þeirra. Notast er við hljóðfæri, slæður, borða og margt, margt fleira.Kennari er María Gunnarsdóttir tónmenntakennari og fer kennslan fram í Tónlistarkóla Hafnarfjarðar Strandgötu 51. Kennt […]
Suðurbæjarlaug opnar á ný Posted ágúst 15, 2022 by avista Suðurbæjarlaug opnar á ný eftir umfangsmiklar viðhaldsaðgerðir þriðjudaginn 16. ágúst Fyrst um sinn verða ákveðnar takmarkanir á útisvæði vegna nýframkvæmda við laugina. Opið verður í inni- og útilaug ásamt þremur heitum pottum, en lokað í útiklefa, rennibrautir og vaðlaug (sk. svepp). Opnunartíma laugarinnar er sami og áður eða frá kl. 6:30-22 mánudaga – fimmtudaga, frá […]