Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði og Kópavogi. Tilboðsfrestur til kl. 11 miðvikudaginn 8. nóvember.
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði og Kópavogi. Verk þetta nefnist ræktun sumarblóma og matjurta 2024-2026. Útboðið er almennt opið útboð eins og lýst er í ÍST 30/2012, en nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum.
Áhugasamir geta fengið útboðsgögn afhent með því að senda póst á netfangið: ingibjorgs@hafnarfjordur.is og skila þeim á sama netfang eða skilað í afgreiðslu þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, 221 Hafnarfirði í lokuðu umslagi.
Öll útboð á vegum bæjarins má finna á Útboðsvefnum, sameiginlegum vettvangi opinberra útboða. Ef engin útboð eru í auglýsingu hjá bænum, birtast engar niðurstöður.
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu.…
Kynningarfundur vegna skipulagsmála tengd Straumsvík í Hafnarfirði var haldinn í Bæjarbíó þriðjudaginn 25. apríl kl. 20. Mikill áhugi er á…
Umsóknum um söluhús og hugmyndum að skemmtiatriðum ber að skila eigi síðar en miðvikudaginn 17. maí kl. 15.
Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er…
Úthlutun lóða í fyrsta áfanga uppbyggingar í Áslandi 4 átti sér stað í árslok 2022 og ársbyrjun 2023. 65 einbýlishúsalóðir…