Vinnuskólinn

Vinnuskóli Hafnarfjarðar býður unglingum bæjarins upp á skemmtilega og fræðandi sumarvinnu.

Laun

Vinnuskólinn laun

Fæðingarár Laun á klst Vinnustundir Heildarupphæð
2006 2.181,32 kr. 220 479.891,90 kr.
2007 1.330,80 kr. 135 179.560,20 kr.
2008 1.064,06 kr. 105 111.726,40 kr.
2009 798,05 kr. 81 64.641,70kr.