Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Þegar óvænt veikindi banka skyndilega upp á og draga mann niður á jörðina upplifir manneskjan allskonar tilfinningar. Stundum meðvitaðar, stundum ómeðvitaðar og stundum löngu seinna. Myndirnar tákna tilfinningalegt bataferli eftir veikindi og á meðan veikindum stóðu. Allt frá því að vera hugrökk og buguð, upplifa óvissu og biðina. Margar tilfinningar fram og tilbaka.
Eva Jenný Þorsteinsdóttir (1991) er með Bsc í sálfræði og hefur verið að vinna innan velferðarþjónustu í mörg ár. Hún hefur alltaf haft áhuga á að teikna en aldrei gefið því raunverulegt rými fyrr en hún sóttist í það óvænt eftir aðgerð sem hún fór í haustið 2023.
Hún stoppaði alltaf á fullkomnunaráráttunni svo þegar hún byrjaði að teikna eftir aðgerðina notaðist hún einungis við penna til að sigrast á fullkomnunaráráttunni og vera meðvitað í flæði með hverja mynd. Verkin eru gerð frá haustinu 2023.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 28. nóvember frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Föstudagur 29. nóvember 15:00 – 20:00 Laugardagur 30. nóvember 13:00 – 18:00 Sunnudagur 01. desember 13:00 – 18:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
Sjá viðburð á Facebook.
—————————–
When unexpected illness suddenly strikes and pulls a person down to the ground, the individual experiences all kinds of emotions. Sometimes conscious, sometimes unconscious, and sometimes long after. The images represent the emotional healing process during and after illness. Everything from feeling brave and defeated to experiencing uncertainty and waiting. Many emotions come and go.
Eva Jenný Þorsteinsdóttir (1991) holds a BSc in psychology and has been working in social welfare services for many years. She has always had an interest in drawing but never gave it real space until she unexpectedly sought it out after surgery she underwent in the autumn of 2023.
She had always been hindered by perfectionism, so when she began to draw after the surgery, she used only pens to overcome her perfectionism and to be consciously in flow with each piece. The works have been created since the autumn of 2023.
Exhibition opening is November 28th from 18:00-20:00 and all are welcome!
Other opening hours: Friday 29th November 13:00 – 18:00 Saturday 30th November 13:00 – 17:00 Sunday 1st December 13:00 – 17:00
The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjordur.
View event on Facebook.
Hugmyndir sem detta inn í andvökunni verða að nýju myndverki í litum eða svarthvítu. Aðalheiður stundaði nám við Myndlista- og…